Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 19
IIM I’JAHUAG ISLANDS.
i9
gengur ekki talinn her til útgjalda fyrir ísland sér
í Jagi*).
Af þessu fyrirkoinulagi á mebferí) hinna íslenzku
mála leivir þab, a<5 útgjöld Islands koina ekki vií>
ráBgjafa innanríkismálanna einum, og er þeiniþessvegna
skipt í flokka, eptir því sem þau koma viö hverjmn
af ráfcgjöfiinum.
U m 1. 1. atr. Stiptanitmaður hefir hús til íktíöar
leigulaust og jörb, seni er lögö til einbættisins, t—
sömuleibis amtmaburinn í norbur- og austur-umdæminu.
2. a t r. Spítali handa fátækum leigulibum af
konúngsjörbum í Gullbríngu og Kjósar sýslu varfyrst
í Vibey og siSan fluttur ab Gufunesi, en var tekinn
af mefe konúngs úrskurbi 18. September 1793, voru
þá eignir hans teknar inn í konúngs sjób, og skyldi
gjalda í stabinri 96 dali árlega úr jarbabókarsjóbnum
til gamalla leiguli&a og ekkna þeirra, sem búiö höfSu
á tébum konúngsjörbuni.
Ar 1767 var verzlunarffelag þa&, seni þá haf&i
alla verzlun Iandsins tii leigu af stjórninni, sektaö
um 4,400 ríkisd. í kúranti, fyrir þá sök, aí) þab hafbi
flutt skemmt mjöl til landsins. Sjó&ur þessi var kallab-
v) útgjöld til liinnar íslenzku stjórnardeiidar eru talin á öðrum
stað í áætluninni, ogj eru þau þessi:
laun foi'stjórans................................... 2400 rbd.
tveir skrifstofu-stjórar, hvor 1600 rbd........... 3200 —
tveir l,‘fullmektugir<t sinn í hvorri skrifstofn, hvor
um sig 800 rbd...................................... 1600 —
þaraðauki eru skrifarar, og eru laun þeirra ekki
tilgreind sér í lagi, en munu vera hérumbil.... 1200 —
ýmisleg útgjöld þaraðauki eru hérumbil.............. 1000 —
sendisveinn stjórnardeildarinnar...................... 30 —
2:;