Ný félagsrit - 01.01.1850, Qupperneq 20
20
UM FJARllAG ISLANDS.
ur „mjölbætur“ og stób inni í rikissjó&num sem
styrktarsjóbur handa Islandi, var goldib af honum
vib og vib stöku kostnabur í landsins þarfir. í
konúnglegum úrskurbi 7. Dec. 1842 var ákvarbab, ab
bæta skyldi vib innstæbann svo miklu af leigum þeim
sem safnazt höfbu fyrir, ab leigan gæti orbib 300 rbd.
árlega, og átti ab verja henni til ab efla garbarækt
og jarbirkju á íslandi. En meb konúnglegum úrskurbi
25. Júlí 1844 var tekib til skuldabrefa þeirra sem
sjóburinn átti, og voru 7,500 rbd., og var þab lagt
til kostnabar vib skólahúss byggínguna í Reykjavík,
en lagbir í stabinn 300 rbd. af ríkissjóbnum, til þess
augnamibs sem sjóbnum var ætlab.
Kostnabur sá, sem ætlabur er til þíngsins á Is-
landi (sbr. kosníngarlög 28. Sept. 1849), yfirgrípur
dagpenínga og ferbakostnab þingmanna, og annan
kostnab til þíngsins, og verbur ekki ætlazt á minna
til þess en hér er til tekib (9000 rbd.). þab kemur
til ákvörbunar seinna, ab hve miklu leyti krefja skuli
þetta endurgoldib af Islandi, á líkan hátt ogalþíngis-
kostnabinn.
Um II. 1. atr. Auk launa þeirra sem hér eru
tallin og goldin eru úr ríkissjóbnum, fær fyrsti assessor
250 rbd. úr sakagjalds - sjóbnum og annar assessor
50 rbd. úr sama sjóbi. Jnnstæbi í sjóbi þessum var
10,941 rbd. 41 sk. vib lok ársins 1848"), og stób
sumt af því í konúnglegum skuldabréfum, en sumt í
*) þctta stcndur illa heima við það sem sagt cr í áætlun ríkis-
reiknínga 1848, þar segir að sjóðurinn hafi vcrið við árs-
lokin 1846: 8, 565 rhd. 78sk.í konúnglegum skuldahrcfum,
2450 rhd. í skuldafe og 166 rbd. 20 sk. fyrirliggjandi; er
og sagt, að hann haíi vaxíð það ár um 140 rhd.