Ný félagsrit - 01.01.1850, Side 21
UM FJARHAG ISLANDS.
21
skuldafé undir ymsum mönnum. Tekjur sjóbsins eru
fyrst leigan af þessum innstæ&a, þarnæst lögréttumanna
kaup, hérumbil 1000 rbd., sektafé seni sjóbnum er
dæmt vií) og vib, og stökusinnum smá-vogrek. Kostn-
abur sá sem á honum liggur, auk þess sem áírnr er
getií) um laun assessúranna, er a& halda vib ylirréttar-
húsinu í Reykjavík og fángelsinu sem þar er, og aö
launa fángaverbinum.
2. atr. Læknar þeir, sem ekki fá þokkabót í
jarönæ&is-skyni, hafa lénsjar&ir.
Lifsöluma&urinn i Reykjavík fær alls 310 rbd. tii
geiins úthýtíngar á me&ölum: 260 rbd. til me&alanna
og 50 rbd. fyrir útbýtínguna. — Lifsölumaöurinn í
Stykkishólmi fær 90 rbd. fyrir hvorttveggja.
U m 111. 1. atr. Biskupinn hefir hús leigulaust,
og jör&ina Laugarnes me& þeim kostuiu, a& gjalda
ríkissjó&num leigu af andvir&i hennar (112 rbd.).
Tillag til fátækustu brauöa var upphaflega 300
krónur, og er þa& goldiö eptir konúngs úrskur&i
12. Mai 1579*).
þcssir 300 rd. í Rróuuiii eru svo unitir komnir, a8 konúngs
úrsburður 28. Apríl 1571 veitti 100 rd. (specie) at’Möðruvalla
klausturs tekjutn lil að útvega fyrir bústaði Iiantla fátækustu
prestuni i Ilóla stipti, og í tilskipun 21. Marts 1575 er skipt
niður þessuni 100 rtl. specie (eða eiginlega 120 ril. specie, þvi
20 rd. hafa þegjandi veriö dregnir af) á brauð sem þar eru
tilgreind, og þar aö aulii eru sumum fengnar bújarðir. I
konúngsbréfi 12. Maí 1579 shipar bonúngur höfuðsmanni og
biskupum að búa til frumvarp um, hversu skipta sbuli CCC
dölum milli presta i báðum stiptum, og er þá auðsætt að
CC (lílilega 240) hafa verið ætlaðir Shálholtsstipti. Gísli
bishup Jónsson brá þá viö, og fékk höfuðsmann til að afhenda
sér 32 jarðir, (brcf höfuðsmanns er útgelið í Shálhölti 3. dag