Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 23
UM FJARIIAG ISLAINDS.
23
Mebal „ýmislegra útgjalda“ skólans er prentun
á bobsritum o. íl.
Meban biskupssetrin og skólarnir voru í Skál-
holti og á Holum, stófeu tekjurnar af jðrbum þeim, sem
þángab voru lagbar, fyrir öllum kostnaöi, og þarmeö einn
fjórfeúngur tíundarinnar (biskupstíundin). I konúngs-
brefi 29. Apríl 1785 var skipaö, aö flytja biskupsstól
og skóla frá Skálholti til Reykjavíkur, aö selja jaröir
þær sem stiptanin ætti og leggja allar tíundirnar til
konúngssjóösins, en úr honum skyldi aptur á móti
gjalda þaö sem þyrfti. Eptir skipun konúngsbréfs
2. Októbr. 1801 var lagöur niöur biskupsstóliinn og
skólinn á Hólum, og var þarmeö ákveöiö, aö selja
skyldi allar stólsjaröirnar og aö kostnaöur sá, sem
þar viö ykist Reykjavíkur skóla, skyldi lenda á Hóla
stóls eignum. En tíundirnar úr Skagafjaröar sýslu
og Eyjafiröi, sem áöur heyröu undir Hóla skóla, voru
lagöar beinlínis til skólans í Reykjavik.
Hóla stóls jaröir voru seldar fyrir 72,138 rd. 53
sk. í kúranti, en fyrir Skálholts jaröir, sem seldar voru á
árunum 1787—1798, komu 53,398 rd. 35 sk. í kúranti,
og fyrir þær sem síÖan hafa smásaman veriö seldar,
5,651 rbd. 12 sk. Af þeim sem eptir eru óseldar
eru árlegar tekjur herumbil 130 rbd., og rennaþeir
inn í ríkissjóöinn. Tekjurnar af Skálholts stólstíundum
nema nú sem stendur hérumbil 1750 rbd. árlega, en
sumt af þeim hafa sýslumenn aö léni fyrir ákveöiö afgjald.
I staöinn fyrir tekjur þessar er nú goldiö til kostnaöar
handa skólanum: