Ný félagsrit - 01.01.1850, Side 27
UM FJARIIAG ISLANDS.
27
af tekjunum eba þvíumlíkt. Menn litu samt ekki enn svo
á þessi konúngsgjöldjsemþau væri eptirgjald eptirlandiö,
einsog eptir einhverja jörb, sem konúngur ætti, heldur
skobuíiu menn landið sem sambandsland Noregs,
meö s í n u m lögum og meb þeim réttindum, ab þa?>
gæti kraíizt þess, a& haldiö væri „þab sem í inóti
skattinuin var játa&“*); þar í syndi sig hin æ&ri meb-
vitund um réttindi þegnanna, þó hún væri mjög í þoku
uin þær mundir, og þafi þó jafnvel framar annarstabar
en á Islandi framanaf, me&an konúngsvaldib var þar
a& rótfestast. Jar&ir áttu konúngar mjög fáai um
þessar inundir, og þær sem þeir eignuíiust seldu þeir
jafnskjótt aptur „mönnum“ sínuin, Hessastabir einir
voru föst konúngseign, einsog menjagripur eptir þann
Islendíng, sem seinastur alira hleypti fram af sér oki
Hákonar gamla — eptir Snorra Sturluson.
Tekjijr konúngs af Islandi, á&ur en Noregur og
Island koinust í samband vib Danmörku, eru af>
upphæ&inni til ekki kunnar. þó er ritaö á einum
staö**) hvaö konúngs skattar hafi veriö á íslandi „á
tólfta ári rikis Hákonar konúngs Magnússonar“, þaö
ætlum vér vera 1366, þegar Magnús konúngur Eiríks-
son „smek“ var fánga&ur, og annálar segja a& Hákoni
konúngi hafi veriö „dæmt land allt“ á alþíngi, þ. e,
Ivst me& dómi, a& hann væri rétt kominn til ríkis á
Islandi; og má fara nærri eptir þeirri skatta-skýrslu,
*) Bréf íslendinga 1319 og optar, sbr. Félagsrit VIII, 13.
*") handrit í Arna Magnússonar safni á pappír frá byrjun 17du
aldar, Nr. 193, 8»o, og afskript cptir því í hókasafni kon-
úngs INr. 1840. 4to.