Ný félagsrit - 01.01.1850, Side 28
UM FJARHAG ISLANDS.
28
bæSi um tekjurnar, og um fólkstölu a Islandi iim þær
niundir. þar segir ab skattar konúngs hafi veriS:
í NorSlendínga fjórSúngi 105 hundr. oglOOálnir,
í Sunnlendínga fjóröúngi 82 — - 20 —
í Vestfiröínga fjór&úngi 92 — - 20 —
og i Austfiröínga fjóröúngi 47 — - „ —
þaS veröa alls 327 hundr. og 20 álnir,
þegar hver skattbóndi geldur 10 álnir í skatt, og
ver&a þá skattbændur á öllu Islandi 3926*). En ef'
skattnrinn er talinn til penínga, nærfellt eptir því ver&i
v) Menn hafa leitazt >ið að homast nærri, hversu fólhrikt ísland
haíi vcrið í fornöld, eptir húenda tölu þeirri, seni Ari hinn
fróði segir frá að verið hati, þegar Gizur hiskup Lét telja,
uin það leyti sem tíundargjörð var í lög leidd á lslandi.
Ari segir, að þá hafi verið hiiendur svo inargir, þeir er
þíngfararkaupi áttu að gegna :
í Austtirðínga íjórðiingi VII hundruð heil = 840
í Kángæínga fjórðiingi X — = 1200
í Itreiðfirðíngafjórðúngi IX — - = 1080
í Eyfirðínga fjórðúngi XII — - = 1440
það er skattbændur alls 4560-
þessu hafa menn nu jafnað sanian viðárl753; þá var hænda-
tala alls á íslandi 6700, skattbændur 2100, fólkstala hérumhil
50,700. Eptir þessuni jöfnuði, og ef menn telja 7 inanns í
hverju hcimili, þá hefði ált að vera á Islandi öllu
ár 1096j hændur alls 14,548; skattbændur 4560; fólkstala
hérumbil 101,840
ár 1366 « bændur alls 12,525; skalthændur 3926; fólkstala
hérumhil , 87,681.
Jafni menn nú þessu saman við það scm nú er , þá er talið
s'o , að 1842 haíi hiienda tala verið alls 7,204 en fólkstala
57,797, og skattalaga - nefndin helir talið svo, að á árunum
1833—1838 hafi skattar verið að meðaitali 60,054 álnir, þá
verða skattbændur hérumhil 3000 að tölu. — þó reikningar