Ný félagsrit - 01.01.1850, Qupperneq 29
UH FJARIIAG ISLANDS.
29
sem nú er á landaurum, mundi hann nema rúmum 5000
dala, og þegar þar vib er bætt tekjum af sektafé,
og litilfjörlegum tekjum af verzluninni, þá mundi láta
nærri aí> meta konúngstekjur um þær mundir til héruntbil
6 — 7000 rbdala, í þeim verbaurum sem nú tí&kast*).
Eptir aíi Aldinborgar ættin settist ab ríkjum,
jukust konúngstekjur mikib meí) því, ab þá voru eigur
margra au&ugustu inanna á Islandi gjörbar upptækar,
og seldar hirbstjórum og öbrum konúngs vinum. En
tólfunuin kastabi um sibaskiptin, þegar konúngur lét
taka undir sig allarklaustraeignir og tiundir biskupanna,
og sló sinni hendi yfir allt góz andlegu stéttarinnar**).
þessir sé enganveginn bygðir á vissum grundvelli, þareð bæði
er óvíst, að skattar og þíngfararkaup bati allstaðar verið tekin
öldúngis eptir sömu reglum, og þarbjá verði að ætlast á um
tölu þeirra, scm ekki voru ,,í skattifct, þá er þó auðsætt, að
áætlunin fer ekki mjög fjærri bugmyndum þeim, sem menn
eptir mörgum öðruin rökum gjöra sér um ásigkomulag og
fólksmergð landsins á fyrri og síðari tímum, og bnignun
þá sem yíir landið baíi komið smásaman úr því konúngsstjórnin
tók við.
v) J>ar sem talin eru gjöld eða tekjur að fornu í dölura, og
jafnað til núvcrandi verðaura, er bér byggt á því, að bundrað
var þá hæst 4 dala virði, en er nú að minnsta kosti 16 dala
virði. Tekjur í gömlum dölum Verða því ekki metnar minna
en ferfaldar að gildi móti því sem nú er.
v:?) til eru nokkur kvittunarbréf Kristjáns þnðja fyrir silfri því
og gulli og gcrsemum, sem rupiað var frá dómkirkjunum í
Skálbolti og á IIólum : eitt frá 1541, scm viðurkennir móttöku
gullkaleiksins frá Skálholti, og þar að auki kvittar fyrir
þrettán bundruð scxtigi og átta lóð í silfri, áttatigi og fjórar
merkur lybskar (liklega í silfri) ogtöluvert í ymsum útlendum
þeningum; annað frá 1551, fyrir gulli og silfri og gersemum
frá Hóla kirkju og klaustrunuin fyrir norðan, þar er getið