Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 30
30
UM FJAKH.4G ISI.ANDS.
Leikmenn urbu fúsir ti) konúngs þjónnstu í öllu þessu,
bæði af hatri vib andlegu stettina og af eigingirni
sjálfra sín, og gættu ekki aí>, ab þeir ofurseldu
landib enn frainar í útlendra hendur, og sjálfa sig
meb, þegar þeir styrktu af> aftöku Jóns Arasonar og
kollsteyping biskupavaldsins. Höfubsnienn konúngs,
danskir og þýzkir, voru óþreytandi ab hugsa upp, hverja
útvegu kouúngur gæti haft til ab græba á landinu,
án þess ab líta hib niinnsta eptir, hvort landib hefbi
skaba af því eba ekki. Asetningi konúngs, ab verja
klaustragózununi til uppfræbingar, varb ekki frauigengt;
enibætti voru seld fvrir brennisteins nániur og útlend-
uni voru leigöar hafnir, ein höfn hverjuni kaupinanni
uppá árabil, svo sem hægast væri ab hækka leiguna,
eba breyta skilniáliinuin, og ofaná þab var þá og
þegar bannab ab selja þá vöru sem konúngur girntist
eba kaupmabur hans, fyrr en þeir væri búnir ab kaupa
þab sem þeir vildu. Kristján fjórbi færbi sig enn
betur uppá skaptib. Hinir fyrri konúngar höfbu þó leigt
verzlanina þeim sem höfbu skip og vörur, en hann leigbi
hana þeim sem hvorugt höfbu, og þab voru Danir uni þær
mundir. Kvartanir Islendinga bera þess Ijósastan vott,
hver uniskipti urbu, en þó niáttu þau kjör, sem þá
voru bobin, heita sældarkjör hjá þeim, sem seinna
koniu fram, þegar Íslendíngar voru farnir ab venjast
vib ab gánga undir okinu. 1602 var verzlanin leigb
um hálft fjórða þúsund, hálft fjórða hundrað og 40 lóð silfurs,
hullkaleikinn stóra frá llólum með patínu, og marfjar aðrar
fyersemar í gulii og silfri oq tannsmiði; þriðja er frá 1553,
og kvittar Martein hiskup fyrir hundrað þrjátigi og þrjar
inerkur silfurs, og tuttugu og sjö ióð j;ulJs.