Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 31
UM FJARHAG JSLANDS.
31
eimíngis fyrir 320 rd. specie alls, og er þaí) hér-
nmbil samsvarandi 1280 rbd. nú aj& ver&aurum, en
frá 1619 var afgjaldib hækkab til 832 rd. specie og
sttó þa?) þángabtil 1662*). Ltn þessar mundir gait
iénsmaburinn e&a hðfu&sma&urinn eptir annabhvort
fast afgjald, frá 2500 til 3200 „ganialla dala“, eba
eptir því sem tekjurnar voru til og hann gjör&i
árlega skil fyrir, en þegar hann galt ákve&i& gjald,
var& hann þara&auki a& standa reikníng af óvissum
tekjum, og skila tveim pörtuin þeirra. Jafnframt
því sern Islendíngar tóku vi& einveldiskosníngu f'ri&-
reks þri&ja, var eptirgjald verzlunarinnar hækka& til
3200 rd.**) og svo smásaman úr því: 1684 til 7380
rd., 1689 til 13,670 rd., því þá var fundin upp sú
endurbót a& bjó&a verzlun landsins upp á uppbo&sþíngi;
1706 til 20,190 rd. og 1724-1733 frá 20—23,000
*) 1649 haf» tekjurnar af íslandi vcrið að minnsta kosti þessar:
a) eptirgjald höfuðsmannsins 3200 gamalla dala,
þ. e. í núverandi verðaurum................... 12,800 rbd.
b) eptirgjald eptir verzlanina 832 rd. , það
samsvarar..................................... 3,328 —
c) óvissar tekjur, verða varla mctnar minna eptir
því sem þá var ............................... 872 —
alls tekjur, að frádregnum kostnaði ... 17,000 rbd.
#,,í) 1668 eru taidar hinar vissu tekjur á Islandi 4120 rd. 3 ort,
útgjöld þar af 657 rd. 1 ort, eptirstöðvar 3463 rd., þar af
galt höfuðsmaður 2840 rd., en bann telur sér í tekjuc 623
rd. 2 ort, og mun þá ekki vera oftalið. — Sé nú þar við
bætt 3200 rd. eptir verzlunina, þá verða vissar tekjur að
frádregnum kostnaði að minnsta kosti 6040 rd., eða bérumbil
24000 rbd. eptir núverandi vcrðaurum.