Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 32
32
13 M FJAKIIAG ISLANDS.
dala’), en úr því koinst hún heldur aldrei hærra en
til 16000 rdala (1743—1759). Tekjur þessar voru
reyndar stunduni ineiri ab nafninu til en í úttektinni,
en eptir því sem á stób, þá höfbu Islendingar ekkert
gagn af því sem konúngur slakabi til vib kaupmenn
í eptirgjaldi eptir verzlunina. Tekjur af klaustra-
jörbum og öbrum fasteignum, sein nú voru kallabar
konúngsjarbir, voru töluverbar, og telur Skúli Magnús-
son, ab þær hafi verib:
ár 1717........... 4080 rd. 34 sk. í krónum.
- 1739.......... 3588 - 51 - —
- 1766............ 3440 - 81 . —
en þær fóru þannig hnignandi af því landinu för öllu
hnignandi, og allt var á leib ab kollsteypast*) **).
Unialla þessatíina niá hæglega sjá, hversu fjárhagur
Islands hafi verib í vibskiptunuin vib Danmörku, ab
svo miklu leyti sem reikníngar erti til, því tekjur af
íslandi eru til færbar sérstaklega, en úr því Fribrik
*) á árunum 1724—1733, þegar hæst var eptirgjaldið cptir verzl-
unina, má telja þessar árs tekjur:
a) eptirgjald eptir verzlunina................... 23,000 rd.
b) tekjur af konúnjjs umboðum.................... 4,080 —
c) eptirgjöld eptir sýslur, festur af sýslum og
óvissar tekjur herumbil....................... 1,020 —
tekjur alls herumbil... 28,100 rd.
það mundi samsvara í verðaurum nú 112,400 rbd., og var
ekki kyn, þó jafn fámennt land, og ekki auðugra en Island,
reisti ekki rönd við slíku , með allri þeirri aðkrcppu sem var
á vcrzluninni og öllu öðru um þær mundir.
VV) pf
menn jafna sanian tekjum af jarða uinboðum þá og nú,
þá sjá menn, að ágóði af þeim heíir verið um þær mundir
heruinbil 13000 til 16000 dala virði á ári, cn nú er hann
talinn 8250 rbd.; má þar af sjá, að tekjur af jörðunum hafa
ebki inínkað síðan, nema að tiltölu við hvað selt hcfir verið.