Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 33
UM FJARIIAG ISLANDS.
35
fimti fór a& skjóta til peníngum til aí) bæta hag lands-
ins og reisa þab vib á ný, verbur miklu torveldara
ab sjá hversu fjárhagur landsins er sérílagi, því þah
var ein af stjórnarreglunuin um þær mundir, ah láta
alla parta ríkis þess, sem Danakonúngar ré&u, vera
sem líkasta einni heild ab ytra áliti, og ríkissjó&inn
sama sem konúngssjóh, enda var og þessi aftferb
samfara dæmalausri óregiu í stjórn á fjármunum allra
hluta ríkisins, sem leiddi ab síöustu til ah allt komst
í þrot og konúngur varh ab afsala sér ahalþáttinn í
peníngastjórn ríkisins (bánkann). þegar þannig allt var
komih í þrot, og bánkaseblarnir fallnir, þá skipar
konúngur (19. Febr. 1814), ab hébanaf skuli „hafa vib
ýtrasta sparnab“ í öllum greinum stjórnarinnar, og
skömmu seinna skipabi hann, aö búa til nákvæmt
yfirlit yfir fjárhag ríkisins og fasta reglugjörb um
útgjöld öll, sem ekki mætti raska*). þessari skipan
konúngs varb þó- ekki reglulega framgengt fyrr en
1825, og vaj^ þá búin til abaláætlun ('Normal-
reglement), sem átti aö vera mark og mib þab sem
öll peníngastjórn ríkisins stefndi ab. þab er aubsætt,
ab vakab hefir fyrir fjárvörzlu-stjórninni, ab Island
væri partur sér, því ekki eru talin útgjöld eba tekjur
sér í lagi af hverju fylki Danmerkur, t. a. m. Fjóni
eba Láglandi, og enda ekki Borgundarhólmi, en Is-
land er þá þegar talib sérílagi, og þareb sá kaíli áætl-
unarinnar, sem snertir Island, er í ymsum atribuin eptir
tektaverbur, þá er fróblegt ab sjá hann allan eins og hann
er. Rentukammerib hafbi, einsog menn vita, inestan þátt
í fjárstjórn Islands um þær mundir, og um leib og þab
M) auglýsíng 9. Febr. 1816.
3