Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 34
34
LM FJARIIAG ISLANDS.
ritabi konúngi uni ynisar greinir í aibaláætluninni, sem
fjárvörzln-stjórnin hafbi saniib, fer þab þessum orb-
uin um ísland:
„þegar áætlunin koin út, þá hfabi
stiptamtinaburinn álslandi til launa 1880 rbd.
tveir anitmenn..................... 2200 — 88 sk.
tilsamans 4080 rbd. 88 sk.“
en nú stíngur rentukainmerib uppá ab gjalda skuli
„stiptaintinanninuiu á Islandi.........2000 rbd.
amtinönnuniiin 1600 rbd. hvorjurn... .3200 —
tilsamans 5200 rbd.“
„þarabauki (segir rentiikammerib), telur fjárvörzlu-
stjórnin til útgjalda:
til skattatökunnar á Islandi.. 800 rbd. — sk.
— andlegu stettarinnar....2,818 — 72
— fátækra................. 383 — —
— læknaskipunar.......... 2,712 — —
— lögstjórnar og lögreglu.... 3,714 — 63^/a -
alls.10,428 rbd. 39V2 sk.
til alls þessa kostnabar eru engir peníngar ætlabir í
þeirri abaláætlun, sem rentiikammerinu lielir verib send.
Rentukammerinu kemur reyndar ekki annab vib en
800 rbd. þeir sem til skattatökunnar gánga, en hitt
allt kemur undir hib danska kansellí. En eptir því
sem rentukammerib hefír komizt næst, þá er ekkert
heldur tilfært í þeim hluta áætlunarinnar, sem kansellí-
inu hefir verib sendur, til þessa kostnabár. Menn
imynda sér ab sú se orsökin, ab ætlazt niiini vera til
ab þessi útgjöld verbigoldin úr hinum íslenzka jarba-
bókarsjóbi, en þar er þess eins ab gæta, ab sjóbur