Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 36
3C
UM FJAIUIAG ISLANDS.
Ekkert er heldur getib um verzlanina, eba þau hlynnindi
sem Danmörk ein hafíii af henni, íem sanngirni
krafbi ab taliö hefbi veriB sem tillag af Islands hendi*).
*) Til þess að sýna ábatann, sem Danir sjálfír hafa talið sér
af yerzlun íslands á seinni árum, skulum vér færa til nokkr-
ar áætlanir, sem sumar cru alh issar, þó sumar kunni að
vera of eða van.
1816 telur Klausen stórkaupmaður, að skaði Danmerkur9
ef hún gæfi verzlanina á Islandi lausa, yrði hérumbit 100,000
speciur á ári, auk atvinnumissis 400 sjómanna o. s. frv. —
það lítur því svo út, sem hann hafí metið ágóðann einn af
íslenzku verzlaninni á 200,000 dala, eða hérumbil 20 af
hundraði. (ISoyle Betœnknincjer om — Friehandel for frem-
mede JSationer paa Island, Iih. 1816. hls. 21).
1817 telur rentukammerið með nákvæmum reikníngum, að
ágóði Danmerkur af ísienzku verzluninni 1816, að frá-
töldum ölluin kostnaði, hafí verið 156,217 rbd. IV. V.,
eða hérumbil 15 af hundraði.
1819 telur rcntukammerið sömuleiðis með glöggum reikníngum,
að ágóði Danmcrkur af íslenzku vcrzluninni 1818 hafi verið
152,896 rbd., eða hérumbil 10 af hundraði, og mistust þó 3
skip það ár. A þeim reikníngi sést, og er það eptirtektavert,
að ágóði á útlendum varníngi sem seldur var á Islandi er
talinn alls það ár 448,324 rbd., en á íslenzkum vörum í
Kaupmannaliöfn töpuðu kaupmenn 68,376 rbd. 89'/2 sk.
1845 telur hið danska tollkammer að iluttar hafí vcrið
vörur frá íslandi fyrir.............. 1,055,490 rbd.
en rörur þángaö fyrir.................. 588,016 —
svo a8 ábati Danmcrkur af 'cr/l-
uninni væri..................... 467,474 rbd.
1849 vill Uosenörn stiptamtmaöur ætla, aS llutlar muni
vera frá íslandi vörur árlega fyrir...... 900,000 rbd.
en til íslands vörur fyrir............... 700,000 —
svo ábatinn sé hérumbil........... 200,000 rbd.