Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 39
UM FJAllllAG ISLANDS.
39
Kaupniannahöfn og jarbabókarsjúbsins á íslandi, og
viröist sá misskilníngur vera kominn upp hjá rentu-
kainmerinu, en ekki vera konúngs-úrskurbunum ab
kenna.
A næstu árum eptir þetta fékk rentukammeri?) að
öbruhverju konúngiega úrskurbi til samþykkis iim þáb,
sem eptir þess reikníngi þurfti ab skjóta til jarbabókar-
sjóbsins, eba til Islands (eptir þess skobun), og
skuluni vér færa þá til, þareb sumir þeirra ítreka enn
franiar þab boborb konúngs sem nú var skýrt frá, ab
landib skyldi bera kostnab sinn sjálft, og þarmeb
sjálfsagt hafa reikníng sinn sérílagi.
Úrskurbur 27. Nov. 1832 samþykkir, ab telja
megi ríkissjóbnum til útgjalda þab sem skotib hafi
verib til jarbabókarsjóbsins á Islandi árib 1831, og
er þab talib 5,646 rbd. 82 sk. silfurs; þar meb er
orbrétt tekin upp enn í þribja sinn sú skipun, sem
stendur í úrskurbi 24. Maí 1831, sem ábur er getib,
og er skýrskotab til þess úrskurbar.
Urskurbur 15. Jan. 1834 samþykkir, ab telja megi
ríkissjóbnum til útgjalda þab sem hann hafi skotib til
jarbabókarsjóbsins á Islandi árib 1832, en tilgreinir
ekki hversu mikib.
Urskurbur 12. Nóv. 1834 sömuleibis fyrir árib
1833, tilgreinir ekki heldur hversu mikib skotib sé til.
Urskurbur 13. Janúar 1836 samþykkir um þab
sem skotib var til 1834, en segir ekki heldur upp-
hæbina.
Urskurbur 25. Janúar 1837 samþykkir um tillagib
ár 1835, en tilgreinir ekki hversu mikib þab hati verib.
þegar fulltrúaþíngin komust á í Danmörk, var
þab eitt af fyrstu fyrirtækjum þeirra, ab heimta skýrsl-