Ný félagsrit - 01.01.1850, Qupperneq 40
40
LM FJARIIAG ÍSLANDS.
ur nni fjárliag ríkisins, því allir höfíiu beig af aí>
hann væri ekki sein beztur, þó ekki væri auglystar
skýrslur tim hann. Um haustið 1835 var hin fyrsta
skýrsla auglýst, og er hún köllub ,,yfirlit yfir fjárhag
hins danska rikissjóíis ár 1835*)”, er þar ekki ininnzt
annað á Island, en ab þar stendur „Grænland og
Island” (hvorttveggja til saiuans) í útgjaldadálki inefc
21,000 rbd.; áþekk skýrsla er gefin í prentu&u ágripi
ríkisreikninga uiu árife 1835**), því þar er tali& „til
kristniboíis á Grænlandi og ver&launa fyrir fiskivei&ar
vi& ísland” (!) 28,883 rbd. silfurs og 1784 rbd. 51 sk.
í se&lum, og lítur þvi svo út, sein fiskivei&a-ver&launin
hafi veri& talin í Islands hluta í kostna&inuiu uin
þessar iuundir. I skýrslu um „tekjur og útgjöld
ríkissjó&sins og rikisskulda sjó&sins áárinu 1836”***)
er tali& til kostna&ar nie& söinu or&uin 21,206 rbd. í
silfri og 7,625 rbd. 38 sk. í se&lurn. — I reikníngs-
ágripi 1837+) er sleppt kristnibo&inu, en sett ein-
úngis „til Grænlands oglsiands (ver&laun handa skip-
uni, sein send eru til hvala og selavei&a og handa
fiskiskipum vi& Island) 16,000 rbd. silfurs og 1,455
rbd. í se&lum”. I reikníngs-ágripi 1838++) er ein-
úngis tilfært: „til ver&launa handa skipuin, sem send
eru til hvala og selavei&a og handa fiskiskipum vi&
Island 16,505 rbd. 81 sk. silfurs”. Vér höfuin skvrt
frá þessu hér, til a& sýna, hversu líti& ver&i byggt á
því sem auglýst hefir veri& á prenti uiu reiknínga
*) Colleg. Tid. 1835. Nr. 40.
**) Colleg. Tid. 1837. Nr. 55.
***) Colleg. Tid. 1838. Nr. 28.
+) Colleg. Tid. 1839. Wr. 12.
tf) Colleg. Tid. 1840. Nr. 13.