Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 41
UM FJARIIAG ISLANDS.
41
íslands um þessar inundir, og þa& inætti veröa ininni-
stæður vottur í sögu landsins, annabhvort um dæma-
laust afskiptaleysi um hagi sjálfra sín , eba um hvab
kúgun getur gagntekií) hugsunarhátt heillar þjóbar,
eba og um, hvílikt staklegt traust getur or&ife mönnum
innrætt, ekki einúngis á konúngi, e&a á rentukamin-
eri, heldur á öllu sem stjórnin leggur hendur ab,
bæ&i smáu og stóru, aí> afealforíngjar landsins, em-
bættismanna-nefndin í Heykjavik, skyldi ekki kröptug-
lega hreyfa vib þessu efni, þar sem þó mörg inerki
eru þess, ab nefndarmönnum suiniim heíir ekki verib
betur en svo vib, að sjá jarbaverbin fara hvert af
ööru í „gullhúsib”, og hverfa jafnskjótt eins og í
sjóinn. Og því undarlegra er þetta, þegar stjórnin
sjálf auglvsir á prenli, ab úfgjöld bæí>i til Islands
og Grænlands sé 21,000 rbd., þa trúa menn þó um-
talslaust, ab til íslands eins verbi ab leggja 15,000
dala á ári ab minnsta kosti *); og einn liinn æbsti
embættismabur Islendinga, sem hetbi ab likindum átt
ab vera einna kunnugastur fjárvibskiptum íslands og
Daniiierkur, heíir fortakslaust eptir, ab Danmörk muni
leggja til Islands á ári hérunibil 20,000 dala, og
byggir heilt frumvarp á þeirri trú sinni. þab er
þreifanlegt, ab eptir skýrslum stjórnarinnar sjálfrar,
sem vér höfuiii tilfært, hlvtur þab ab vera ósatt,
/
ab til Islands þarfa haíi verib lagbir af Dannierkur
hálfu 15,000 dala á ári ab mebaltali uni árin 1835 til
1839, en því heldur, ab tillagib hali verib 20,000 dala.
Eba skyldi þetta koma fram, ef litib er í abrar
skýrslur stjórnarinnar? — I úrskurbi konúngs 13. Marts
) eptir n>cð;ilt:iIi þeirra 5 ára, 1835-1839, sl)r. Felagsr. II, 169.