Ný félagsrit - 01.01.1850, Qupperneq 45
UM FJARIIAG ISLANDS.
45
fluttir 53,001 rbd. „sk.
aptur úr gjaldasjóönuin í ríkis-
skuldasjóíiinn................. 2,629 — ,, -
25. fe óniyndugra og alþjó&legra
stiptana, sett á leigu í jarfea-
bókarsjó&inn en afhent sí&an
ríkisskuidasjóSnnm................... 10,966 — 27 -
útgjöld alls 66,596 rbd. 27 sk.
tekjurnar voru 61,164 — 19 -
þarf því aö skjóta til 5,432 rbd. 8 s.”
A þessum reikníngum byggir stjórnin, aí> 15,000
dölum e&a meira se skotib til Islands á hverju ári aí)
mebaltali, og þarf ekki annaö til afc sýna hvafc stjórnin
gat bofciö mönnum um þær mundir, og látifc rnenn
trúa, og trúafc sjálf (því ekki dettur oss í hug afc
ímynda oss, afc reikníngurinn sé saminn hrekkvislega),
en afc líta á form þessa reikníngs, þar sem laun
embættismanna verfca aö tekjuin, og andvirfci seldra
þjófcjarfca afc útgjöldum. En þafc er þó allra undar-
legast, afcþó mafcur fylgi þessum reikníngum og telji
þafc skotifc til Islands sem gjaldasjófcurinn á hjá jarfca-
bókarsjófcnum, þá verfcur samt ósatt, afc vifcbótin
hafi veriö 15,000 dala*) árlega afc mefcaltali árin
1835—39. jiafc virfcist svo, sem þessi villa sé öll
sprottin af því, afc stjórnarráfcin hafi ályktafc svo: jarfca-
bókarsjóöurinn á íslandi sýnir tekjur og útgjöld
landsins; ríkissjófcurinn (gjaldasjófcurinn) sýnir tekj-
¥) þetta j«*ítar og stjórnin sjálf síðar, sjá Félagsr. IV, 111 og
er þá gjört ráð fyrir að viðbótin sé 8,300 dala.