Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 47
UM FJARIIAG ISLANDS.
47
eiginlcga fjárvörzlustjórn en önnur ríkisskuldasljórnin.
þessi sí&ari hafíii nii lengi átt í vök ab verjast, því
hvernig sein inenn velta peníngnmn fyrir ser, þá verba
ekki goldnar skuldir nema nokkub sé afgángs því
sein eydt er. Konúngs úrskurbur 13. Janúar 1790
hafbi byrjab á því, ab láta skuldalúkníngarsjóbinn, sem
var uni þær inundir önnur greinin af ríkisskulda-
stjórninni (stofnabur 1785), fá andvirbi einnar jarbar
sem seld var í Norvegi, og var svo skipab ab fara
meb sibar, þegar slíkt kæini fyrir. Konúngs úrskurbur
25. Apríl 1792 selur Grunnasundsnes Hölter kaup-
inanni í Stykkishólini, meb söinu fyririnælum um kaup-
verbib, og var þab fyrsta jörb á Islandi, sein gekk í
skuldalúkníngarsjóbinn, en síban voru seldar niargar
jarbir bæbi þar og i' Noregi, og í hertogadæniiiniini,
einsog í Danmörku sjálfri, og fór allt í þennan sjób.
Uni leigu var ekki talab, neina af stöku fasteign-
um seni seldar voru í h e r t o ga d æ m u n u m , og frá
íslandi runnu öll jarba-andvirbi þenna veg leigulaust,
þareb ekki var gauuigæft um fjárhag Islands sérílagi
fyrr en 1825, svoseni vér höfum ábur sýnt. Nú þegar
rentukanimerib hafbi fengib fjárhag Islands til umsjón-
ar, og konúngur var búinn ab ákveba og ítreka ab
reiknast skyldi á vib þetta land sérílagi, þá fór rentu-
kainmerib fyrst ab reyna ab ná andvirbum seldra
konúngsjarba, þó ekki fyrr en tim vorib 1836. þá
skýrbi þab konúngi frá, ab um hríb hefbi verib hætt
ab selja jarbir á Islandi, en nú væri byrjab á því
aptur, þareb salan þætti vera „konúngi í hag”, svo
mikib var bobib í jarbirnar. En rentukannnerib segir,
ab ef þannig fari fram, þá þurfi æ meiri og meiri
tillögur frá ríkissjóbnum til jarbabókarsjóbsins, nema