Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 48
48
UM FJARHAG ÍSLANDS.
því ab eins, ab leigur verbi goldnar árlega af andvirbi
hinna seldu jarba, og stíngur því rentukamnierib uppá,
ab ríkisskuldasjóburinn verbi látinn borga jarbabókar-
sjóbnum á Islandi „leigu eptir allt þab, sem hefir verib
eba verbur þángab lagt fyrir seldar jarbir á |Islandi”.
Rikisskuldastjórnin vildi eins draga í sinn sjób, og
var því mótfallin þessari uppástúngu; hún sagbi, ab
„þegar jarbir væri seldar meb þeim skilmála, ab pen-
íngarnir skyldi standa í jörbinni á leigu, þá væri
skuldabréfin fyrir þessuin penínguin eign rikissjóbsins,
og leigan af þeim kæmi fyrir tekjurnar af jörbunum.
En þegar svo er sainib um söluna, ab borga skuli
allt andvirbib, þá kemur ekki til mála (segir hún)
um innstæba, sem gefi Ieigu af sér, því þá hefir kon-
úngur eba krúnan tekib sjálf vib öllum stofni fjárins,
og sleppt meb því allri kröfu til ávaxtarins. þab á
ekki vib (segir hún) ab bæta þetta upp meb því, ab
heimta leigu af því sem ríkisskuldastjórninni er fengib,
því meb því væri breytt ölluin tilgángi sölunnar, sem
er sá, ab láta eignina af hendi fyrir penínga, og verja
þeim síban rikinu í hag.” — Ef ab slegib hefbi verib
saman öllum reikníngum, svo ab aldrei hefbi verib
spurt um hvab til Islands gengi, miklu síbur talib til
reikníngs sérilagi, þá hefbi þessar ástæbur rikisskulda-
stjórnarinnar átt sér nokkrar ástæbnr, en þegar svo
stób á eins og hér, ab halda átti reikníng vib Island
t
sérílagi, þá er aubsætt, ab Island átti rétt á ab heimta,
ab haldib væri til öllu því sein þab átti, og engu af
því fargab ab naubsynjalausu. þessi abferb er öll
bygb á þeirri skobun, einsog og ábur var sýnt, ab
Island væri sérstakur partur ríkisins, öll vibskipti
þess vib hina partana ætti því ab réttu lagi ab vera