Ný félagsrit - 01.01.1850, Qupperneq 49
UM FJARIIAG ISLANDS.
49
bygb á jöfnuin rettinduin og jafnri hluttekníng, eptir
efnahag og öbruni kríngunistæfeuin, í alniennuin kostn-
ahi, þeim seni þab nyti gagns af. Eptir þessari skob-
un hlaut Island annafehvort. ah hafa fullt verzlunar-
frelsi, efea þá vissa tiltölu í ríkistekjunuin fyrir þah,
sem verzlun þess var bundin, einúngis öhrum hlutuni
rikisins í hag. Ef þetta hef&i ekki hrokkiö til, eha
engin úrræbi hefbi önnur verib til ab standast út-
gjalda kostnaíiinn, þá gat fyrst komib til umtals ah
selja jarhirnar uppí þa& sem til vantaSi, og mundi
þó hver sú stjórn, sein hef&i álitiö ser skyit a& veita
landinu skynsamlega forstöbu, hafa tekib fyrr til eirr-
hverra annara ráSa. En nú er hægt a& sanna, a?>
stjórnin hefir ekki látih selja jarhir á Islandi í því
skyni, aö taka andvirhih uppí kostnab til landsins,
heldur eru þær miklu framar seldar í þeim tilgángi
— þaö hefir ah minnsta kosti verib iátiö í ve&ri vaka —
aö koma bústjorn landsins á betri fót, me& því a&
koma upp sem flestuin sjálfseignarbændum; þegar
þetta var nú orsök söiunnar, og önnur þurfti hún
ekki ab vera, því landib let kappnóg í té til sinna
þarfa og til almennra ríkisnau&synja a& sínum hluta,
þegar verzlanin er talin til*),— þá er í augum uppi,
a& engum þeim, sem vildi sjá fyrir fé Jandsins einsog
V) ^f gjört væri ráð fyrir, að ágóði Danmerlsur á íslenzku
verzluninni sé 150,000 dala árlega að meðallali, sem mun
sízt fjarri sönnu, og Islandi væri einúngis talinn helmíngur af
þeim ágóða í reiknínga viðslíiptum við Danmörh’, þá er í
augura uppi, að bæði væri vel lagt í fyrir gjaldi Jslands til
hinna almennu ríliisþarfa, og til óvissra útgjalda í landsins
þaríir, og þó félli í Danmerhur hluta 75,000 dala árlega
reihníngslaust í beinan ágóða.
4