Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 50
50
UM FJARIIAG ISLANDS.
heilvita niaður, gat dottib í hug a& selja þjó&eignir,
taka vib peníngunum út í hönd og leggja þá í ríkis-
skuldasjó&inn 1 Danmörku, ineb þeim skilmála, a&
sjá hvorki þá ne leigu þeirra uppfrá því. Anna&hvort
er þetta sama einsog a& kasta peníngum laudsins
í sjóinn viljandi, e&a þa& er a& taka gjafir af Islandi,
sem serstökum hluta ríkisins, til hinna partanna, í
sömu andránni og inenn þykjast vera a& leggja því
styrk á hverju ári, e&a a& ö&rum kosti ver&a menn
a& ímynda sér, a& konúngur hafi ætiazt til a& Island
skyldi á annan hátt ver&a ska&Iaust, þó aidrei hafi
bori& á a& því yr&i framgengt. En sá var& árángur-
inn af þessari fyrstu uppástúngu rentukanmiersins til
a& haeta fjárhag Islands, a& konúngsúrskur&iir 18- Maí
1836, sem sker úr málinii milli rentukaminersins og
ríkisskuldastjórnarinnar, segirsvo fyrir, aö rikisskulda-
stjórnin skuli enga Iteigu horga af andvir&i seldra fast-
eigna, hvort sem þær sé úr Danmörku e&a hertoga-
dæniuniiiii, e&a af Islandi, og enn framar skuli hún
hætta a& gjalda leigur af nokkurra fasteigna ver&i úr
hertogadæniiimiin, sem goldiö haf&i veriö þánga&til.
Kentiikamiiieri& haf&i samt leigurnar af selduni jör&-
uiii á Islandi til ástæ&u,- þegar þa& heiddi um sam-
þykki konúngs um þa&, sem átti a& vera skotiö til
Islands, og fer þaö þessum or&uiii um þaö bæ&i 1838
og 1839: „uin fjárhag jar&abókarsjó&sins á Islandi
dirfist rentiikam meri& allraþegnsamlegast a& geta
þess, a& andvir&i konúngsjar&a, sem seldar hafa veriö
á Islandi, hefir nú í mart ár runniö inn í ríkisskulda-
sjó&inn, án þess a& leigur af því sé taldar me& tekj-
utu Islands. En þareö leigur þessar koma í sta&inn
fyrir tekjur af jör&unum, sem hef&u falliö árlega árs