Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 51
UM FJARIIAG ISLANDS.
51
í jarSabókarsjóbinn, ef ekki væri búib ab selja
jarbirnar, þáhefir rentukammerinn fundizt, a?) þe ss-
ar leigur aetti ab koxna til greina, þegar
reikna á bvaB ríkissjóburinn leggur til Islands”. Seinna
áriB (1839) var rentukaminerib fariB aB láta safna til
yfirlits yfir söln allra konúngsjarBa frá 1760, því eng-
inn vissi þángaBtil hvafc mikifc selt haffci veriB, og
sýnir þafc, a& rentukammeriB hefir ekki veriB aflátifc
a& reyna til afc ná leigunum, en ekki er sýnilegt afc
hugsaB hafi veriB um a&rar endurbætur í reikníngum
Islands, me&an Frifcrekur sjötti var viB ríki.
Skönnnu eptir a& Kristján áttundi var kominn til
rikis, gaf hann út þann úrskurB 15da Júní 1840, a&
stjórnarráBin skyldi sjá um a& tillögur ríkissjó&sins til
íslands yrBi endurgoldnar af landinu, svo landifc beri
sjálft kostnaB sinn. þá um sama leyti kom út ríkis-
reikníngur, og er þar taliB a& tillag til Islands sé
15,000 dala á hverju ári, en tekjnrnar af Islands
hendi sé:
1. tekjur jarBabókarsjóBsins.
2. gjald fyrir vegabréf handa kaupförum.
3. skipagjald, sem lagt var á 1807.
4. gjald af útfluttum íslenzkum vörum úr Dan-
mörku, 1 af hundra&i; „en tekjur þessar — segir í
reikníngnum—verfca varla metnar til meira en fárra
þúsunda ríkisbánkadala”. þegar getiB er um leigur
af andvirBi seldra konúngsjar&a, þá svarar stjórnin
þar til, a& „Islendíngar eigi raunar enga skyldu á
því, a& tekjum af konúngsjörBmn sé variB til kostna&ar
fyrir stjórnarathöfn á landinu’’*), og þetta væri líka
*) Ætli J>að hafi þá verit álit stjórnarinnar, að jarðir þessar
væri eign konúngs sjálfs, en ekki landsins, einsog konúngur
4*