Ný félagsrit - 01.01.1850, Side 53
Ot FJARHAG ISLANDS.
53
menn höf&u aldrei hugsab útí neitt slíkt, heldur varp-
ab allri sintii áhyggju uppá hina fööurlegu stjórn,
seni allir ætlu&u væri landsins forsvar og hlífí).
Rentukammeriíi varb fyrir því, afe sjá til aS bofeorb
konúngsúrskurbarins yrfei uppfyllt, og mátti því heldur
vera koininn tími til afe starfa í þessu, sem nú voru
tíu ár lifein frá því konúngur haffei skipafe afe sjá um,
afe Island stæfeist kostnafe sinn sjálft, og var ekki
orfeife neinu nær en áfeur um aö bofeorfei þessu væri
hlvdt. þafe lítur svo út, sem rentukammerife hafi
spurt landfógetann á Islandi, hvernig honum teldist
til uin tekjur og útgjöld landsins, og hefir hann sent
áætlunar-reikníng um árife frá 1. August 1839 til 31.
Júlí 1840, þykir oss þafe mjög mikife skyra málife, afe
taka ágrip úr þeim reikníngi, þarefe hann heldur ser
einmitt vife þann grundvöll, sein afmarkafeur var í
konúngs-úrskurfeunum: afe svna hverjar tekjur og
útgjöld Island heffei. En reikníngur landfógeta er
þannig:
„Tekjur.
1. Eptirgjöld eptir sýslur, mefelög-
þingisskrifara launuin......... 2,650 rbd. l8sk.
2. konúngstíund................... 655 —• 23 -
3. gjald af erffeafé, 4 af hundr. og
Vs af hundr.................... 920 — 75 -
flyt 4,226 rbd. 20 sk.
til áinnar íslenzku skrifstofu í kinu kákonúngteRa rentukam-
meri; Jjar eru sjálfsagt slík skýrteini á reiöum köndum, ef
þau eru annars li 1, sem ekki verBur dregið í efa af
mér í nokkurn máta”.