Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 56
36 UM FJAKIIAG ISLANDS.
fluttir 15,129 rbd. 55 sk.
10. styrkur í notum Gufuness spít-
ala, 96rbd., þykir mega falla úr.
11. þóknanir til ymsra, eptir meB-
altali uin 10 ár................... 1,475 — 16 -
12. óviss útgjöld, eptir 10 ára meb-
altali.............................. 3,919 — 59 -
13. lögréttumanna laun íGullbríngu
sýslu.................................. 17 — 26 -
14. til skólans......................... 6,250 — 22 -
15. fyrir skattafrelsi hreppstjóra .. 115 — 5 -
16. til póstferba, eptir mebaltali um
næstlibin 10 ár............... 414 — 9 -
17. eptirlaun úr hinumalmenna eptir-
launasjóbi.................... 2,184 — 17 -
útgjöld alls 29,505 rbd. 17 sk.
tekjurnar voru 26,112 — 44 -
vantar því árlega til útgjaldanna 3,392 rbd. 69 s.”
Landfógetinn stíngur þar næst uppá, hvernig
auknar yrí)i svo tekjur og útgjöld mínkub, ab afgángs
mætti verba útgjöldum 2,351 rbd. á hverju ári, og er
þaö einkum meb því, ab láta alla sýslumenn hafa
ákvebin föst laun, hérumbil 400 rbd. hvern aí> meb-
altali, og óvissar tekjur ab auki.
Ver höfum getib um fjóra konúngs-úrskurbi, sem
beinlínis skipa stjórnarrábunum ab sjá um, ab Island
annist sjálft kostnab sinn, en 5. Janúar 1842 kom
kom beinlínis bréf frá konúngi, sem skipar rentu-
kaminerinu ab flýta fyrir máli þessu, og sjá um, ab
Island bæri sjálft árlegan kostnab sinn; en ekki er