Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 57
UM FJARIIAG ISLANDS.
S7
ab sjá, ab þessi konúngsskipan liaíi flýtt rneira fyrir
niáiinu en áfour.
Ekki er heldur svo ab sjá, sein reikningur land-
fógetans eba uppástúngur hafi komib rentukanunerinu
á neinn rekspöl þá um sinn, þvi reikníngur sá, sein
snertir fjárhag Islands um árib 1842, og prentabur er
í fjórba ári rita þessara*), er laga&ur mjög áþekkt
því, sein reikníngurinn 1838 hér á undan, en þab
var nýnæmi, aö eptir þessum reikníngi þá urbu 4,487
rbd. 17 sk. afgángs útgjöldum, og þó getib um
1,506 rbd. 90 sk. ab auki, sem komu fyrir íslenzk
vegabréf, svo þab ár hefbi Island átt ab skjóta
til Danmerkur hérumbil 6,000 dala, og þarabauki
því, sem þab ár var goldib ríkisskuldastjórninni fyrir
andvirbi seldra jaiba á Islandi, og talib er í reikn-
íngnum 7,408 rbd. 40 sk. Sama abferb er höfb í
reikningunum 1843**), og 1844***), en 1845 lagabist
hún mjög mikib úr því sem ábur var: fyrst og freinst
játar rentukammerib þar, ab af hinutn fyrri reikníng-
uin verbi ekki séb hver sé fjárhagur I s I a n d s~þ)> því
þeir skýri ab eins frá vibskiptum gjaldasjóbsins og jarba-
bókarsjóbsins, en mest er varib i, ab þá var húin til
áætlun uiii tekjur og útgjöld jarbabókarsjóbsins sjálfs,
seinsýnir bæbi iniklu glögglegar en ábur, hvab verulega
kemur Islandi vib í tekjum og útgjölduin, og þar ab
auki fylgja þar skýríngargreinir, sein taka inikib fram
*) Hý Félagsr. IV, 109.
**) Fclagsr. V, 23.
*“*) Fclagsr. VI, 123.
•)•) paB er meB öðrum orBum, allar frásögur stjórnarinnar um
15,000 dala og 20,000 ilala gjaiirnar Lali verið niarkleysa.