Ný félagsrit - 01.01.1850, Qupperneq 58
58
UH FJAllHAG ISLANDS.
öllu því sem á&ur hafbi siszt*). En ekki er síbur
merkilegt þaí>, sem rentukammerið ritar konúngi í
Apríl mánuíii 1845, útúr uppástúngunni um nýtt jarSa-
mat á Islandi, sem átti aí> greiSa veginn til aí)
auknirjrbi skattaruir álslandi og tillögur til landsins
frá Danmurku mætti mínka; um þetta fer rentukam-
merib þessum oríium:
„þab er, ef til vill, efasamt, hvort nokkru sé í
raun og veru skotib til íslands, e6a hve mikib það
kynni ab vera, því reyndar er þaö satt, aí> til jaröa-
h ó k a r sj óÖs i n s á Islandi er skotið á hverju ári
meira eöa minna, og veröur aö skyra frá því árlega
í ríkisreikníngum og áætlunuin, til þess aö menn
geti haft yfirlit yfir allan fjárhag ríkissjóösins, en
þetta veröur eiginlega ekki kallaö tillögur til
Islands, því hvorki hefir jaröahókarsjóöurinn á
Islandi tekiö viö ölluin tekjum þeim, seni af Islands
hálfu koma í rikissjóöinn, þó nú se fariö aö gæta
þess á seinustu árum, aö telja honuin þær smásaman,
og ekki heldur hefir þess verið gætt, aö úr sjóöi
þessuni hafa veriö goldin ýmisleg útgjöld, sem ekki
veröa talin meöal útgjalda til Isiands, og hafa menn
einnig veriö aÖ kippa þessu í lag smásainan”.
I þessuin orðum er allt þaö viöurkennt, sem ver
höfum kvartaö yfir af Islands hálfu, og þarmeö einsog
lofaö, aö hæta í reiknínginn smásaman þeim tekjum,
sem ekki væri enn komnar til greina. þetta loforö er
gott aö muna, þó það sé ekki ent enn. Annars er
þaö ætlan vor, aö þessi umbót á reikníngum Islands
') Félagsr. V, 28-43.