Ný félagsrit - 01.01.1850, Side 59
LM FJARIIAG ISLAKDS.
39
se aö niesta leyti því ab þakka, a& stjórnin haíi viljaí)
laga hina helztu annmarka, sem húih var a& benda á
í þessu efni, áf)ur en alþíng kom sainan, svo niinni
ástæöur yrbi til ab hefja uinkvartanir um þetta efni
á þínginu*).
Reikníngar þeir sem snerta ísland um árin 1845
og 1846 eru af> því leyti nierkilegir, einkum til sam-
burbar viö hina fyrri reiknínga, ab þeir eru nief tvennu
móti; annar eins og vant var, uni vifskipti gjalda-
sjófsins og jarSabókarsjófsins, og átti þab ab vera til
ab sýna saniband reiknínga Islands vib ríkisreikníng-
ana, þó þab sé varla aubvelt ab sjá, hvernig þab sam-
band verbi sýnt meb þessu móti; en annar reikníng-
urinn var eptir áætlun um tekjur og útgjöld jarba-
bókarsjóbsins á Islandi, og var aubsætt, ab verib var
ab færa þessa áætlun í þá stefnu , ab hún gæti sýnt
fjárhag Islands serílagi. þegar menn jafna nú saman
þessum reiknínguin, þá má sjá hversu áreibanlegir se
hinir fyrri reikníngar stjórnarinnar:
Ar 1845 á ab vera skotib til Islands:
eptir gamla reikníngs-
mátanum.............. 12,966 rbd. 35Vs sk.**)
en eptir hinum nýjari 6,331 — 69
áætlunin hafbi gjört
ráb fyrir 8,100 rbd.
*) Skríngilegt er þa8, a8 1847 fer rentukammerið a8 ympra á
aptur, a8 tekjur íslands hrökkri ekki fyrir ntgjöldununi (Fil.
I. VII, 107), einsog þa8 vildi ekki láta bera á öðru fyrir
alþýðu, en það tryði konúngi fyrir því, a8 þa8 væri ekki
svo kættulega mikið sein vantaði til.
**) Félagsr, VII, 99, 102.