Ný félagsrit - 01.01.1850, Side 60
60
UM F.IARIIAG ISLANDS.
Ar 1846 skotib til íslands:
eptir gainla mátanum 1,743 rbd. 40Vs sk. *)
en eptir hinum....... 7,628 — 8 -
áætlunin hafbi gjört
ráb fyrir 8,200 rbd.
þab er ilia, at menn hafa ekki þessa tvo máta
til samanhurbar uin lleiri ár, því þá kæmi mismunur-
inn fullkomlega eins freklega fram eins og í fyrra
reikníngnum ; þab er aubsætt á því einu atribi, sein
vér nefndum fyrri, ab allt þab sem komib er fyrir
seldar konúngsjarbir er eptir gamla mátanum talib
til útgjalda, einsog sjá má í öllum reikníngunuin, bæbi
uni árin 1842—46, sem prentabir eru fyrr í ritum
þessuin, og um árib 1838, sem hér er prentabur fyrri
í þættinum, og nemur þetta atribi svo miklu, ab á
árunum 1841—1846 eru 34,798 rbd. taldir íslandi til
útgjalda í þessu skyni; þareb nú reikníngar falla svo,
ab Island er látib vanta til á hverju ári og fá þab
sem vantar af sjóbi Danmerkur, þá verbur þessi reikn-
íngsabferb sama, einsog ab segja, ab Danmörk haíi
skotib til Islands á árunurn 1841—46: þessum sömu
34,798 rbd., þarsem allir vita, ab þetta er einmitt
goldib til Danmerkur frá Islandi; — þab er eins og
ab þykjast gefa öbruin þab, sein mabur einmitt þigg-
ur sjálfur.
Eptir ab vér höfum nú í stuttu máli rakib ineb-
ferb á reikníngamáluiii vorum, skulum vér í fáin orb-
um skoba nokkru nákvæmar áætlun þá, sem hefir
verib undirstaba alls þessa máls, og skulum vér þá
beinlínis játa þab, ab þessi áætlun hefir ymsa yfir-
■) Félagsr. VIII. 29, 33.