Ný félagsrit - 01.01.1850, Side 61
UM FJARIIAG ISLAADS.
61
burbi yfir hina fyrri reiknínga, og þarámeðal yfir
áætlunina fyrir 1845, sein er hin bezta og greinileg-
asta af þeim sem híngaötil hafa samdar veri&. þessir
yfirbur&ir eru bæbi innifaldir í ni&urskipuninni og því,
a& yms atri&i eru lei&rétt, sem ábur hefir verib a&
fundib, en sumir gallarnir konia ef til vill framar af
því, a& allt er enn óákve&ib um, hversu haga skuli
reikningavibskiptum Islands og Danmerkur eptirlei&is,
heldur en af því, a& stjórnin sé ófús á ab vifcurkenna
kröfur vorar, jafnvel þótt þess hef&i átt ab vænta, ab
stjórnin heföi nú þegar kippt reikníngunuin í þa&
horf, sem sanngjarnast og fullkomnast er, og láti&
auglýsa þá á íslenzku fyrir þjó& vorri og þjó&fund-
inum í sumar er keinur. Vér erum vissir um, a&
ekkert anna& me&al hef&i veri& öflugra, til a& koma
samlyndi og gó&um þokka inn hjá Islendíngum, og
gjöra þeim vonbetri tilhugsunina til samhands viö
Dani undir frjálslegri stjórn, enn a& svo hef&i verife
gjört, þvi ekki má þvi neita, a& býsna ísjárvert er
þa& samband, sem á a& byrja á því a& sleppa út i
vind allmikluin kröfum voruin, sem þó eru bæ&i á
réttindum og sanngirni byg&ar, og sumar viöurkennd-
ar jafnvel af hinni fyrri einvaldsstjórn.
Tekjurnar eru í þessari áætlun
taldar alls.................... 28,320 rbd.
i áætluninni 1845 voru þær taldar. 16,973 — 50 sk.
hafa þær því vaxiö sí&an 1845 um 11,346 rbd. 46sk.
og er þó sífean genginn úr embættaskattur (frá 1. Jan.
1845), sein var 800 dala árlega. þetta kemur helzt
af því: 1) aö alþíngisskatturinn er talinn me&, og er
hann 4,200 dala; 2) tíund skólans er ekki talin frá