Ný félagsrit - 01.01.1850, Side 62
62
UM FJARHAG ISLANDS.
í útgjalda-dálkinum, einsog ábur hefir ránglega gjört
verib, og 3) nokkrurn srnátekjum er bætt viS, alls
356 dala, sern ver höfurn ekki orðið varir vi<6 a& ábur
hafi verib til fær&ar, og höfurn þessvegna áímr minnzt
á, en þessar tekjur eru eptirgjöldin eptir Húsavíknr-
náina og ElliSaár; eptirgjald eptir Bessastabi hefir
ekki getaö korniö fyrr til greina. jraraSauki eru
4) ymsar tekjugreinir nokkru hærra rnetnar en fyrri.
jrau atribi sem oss þykir vanta í tekjudálkinum,
þó reikníngnum sé hagab svo sem nú er, eru þessi:
1. aukatekjur vi& landsyfirréttinn, sem áöur hafa
verií) taldar, en þær nema aö eins......... 10 rbd.
2. tekjuleifar konúngskirknanna voru
seinast taldar 500 rbd., en þareb vera má,
ab stjórninni hafi nú aptur virzt réttara
ab láta þessar kirkjur annast sig sjálfar,
einsog a&rar kirkjur, og hafa reiknínga
sína sérílagi, þá teljum vér ekki þetta til
vi&bótar, heldur minnumst þess ab eins.
3. leigur af andvirbi seldra konúngs-
jar&a ætlum vér beinlinis rétt ab telja.
þær eru landsins eign . og stjórnin hefir
enga réttvíslega ástæbu haft til a& lóga
þeirn. Vér teljunr þessar leigur af and-
vir&i þeirra allra, svo sem vér vitum fyllst,
og fellum þó ni&ur allar leiguruar tini
li&na tí&, einúngis í tilhli&runar skyni.
þa& ver&ur leiga af 165,220 rbd., e&a
hérumbil................................... 6,608 —
4. þegar útgjöld til skólans eru talin
í útgjaldadálkinuin, þá sjáum vér eigi hví
flyt 6,618 rbd.