Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 63
IM FJARHAG ISLANDS.
63
fluttir 6,618 rbd.
ekki skuii telja (einsog tíundirnar og af-
gjald af Bessastöbum) inef) tekjunum ár-
gjald þa&, sem skólanum er veitt fyrir
eignir sínar, og mefe konúngs úrskuríium
24- Apríl 1846 og 21. Maí 1847 ............. 10,180 —
5. tollur af útfluttum islenzkum vör-
um úr Danmörku hefir áöur verib metinn
til 3,000 dala árlega, en tollkainmerib
befir ekki viljab meta hann meira en <
1,200 dala; þó þab sé án efa eptir ágizk-
un einni, og of lágt metif), þareb þá ætti
ekki ab flytjast út nema fyrir 120,000 dala
árlega, þá tökum vér þó af) eins............ 1,200 —
6. gjald fyrir alsírs-bréf finnuin vér
enn hvergi talib; þaf> hefir verib metif) til 100 —
Væri nú þessi atrifii tekin til greina
þá aukast tekjurnar uin..................... 18,098 rbd.
og verfia alls 46,418 rbd. ab minnsta kosti.
U t g j ö 1 d i n eru í þessari áætl-
un talin............................. 46,203 rbd. 72sk.
en í áætluninni 1845 voru þau
ab eins.............................. 25,111 — 59 -
hafa þau því vaxifi um 21,092 rbd. 13 sk.
en þar af er nærri helmíngur kostnafurinn sem ætl-
afur er til þjóffundarins í suinar, 9,000 rbd.; hin
atrifin, sein hleypa mest fram kostnafinum, er presta-
skólinn (rúmar 2,000 rbd.), og launavifbót sú, sem
háyfirvöldin og jústiziarius í landsyfirréttinum hafa
fengif (héruinbil 2,000 rbd. alls); laun biskupsins hafa