Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 64
64
UM FJARIIAG ISLANDS.
einnig verib færb úr skólasjóbnuni yfir í landssjóbinn.
fiar á móti er það merkilegt, aíi hagur lækna, og
læknaskipunin öll hefir engar unihætur fengií) enn,
þó þaö se ein hin inesta naubsyn landsins.
þegar þessuin atribum væri bætt í reikning Islands,
og niíiurskipunin löguö eins og til einnar heildar, þá
virbist oss reikníngaináliö vera komiö í allgolt horf,
og fjárhagnr landsins eplir krínguinstæðunnin á von-
um betra fæti, þareí) inenn niætti geta vænt, aö landiö
þyldi vel nokkra viöbót í sköttuin, þegar þeim væri
sanngjarnlega fyrir komiö, og nokkrar álögur á verzl-
unina þegar hún yröi frjáls, svo aö nokkuö gæti veriö
fyrir hendi til aö hæta sniásanian sunia liluli, þar sem
svo margs þarf meö. Til aöstoöar í öllu slíku mættu
veröa aukasjóöirnir, og skulum vér nú fara nokkrum
oröum um þá aö síöustu.
Aukasjóöir þeir, sem ætlaöir eru til alþýölegra
þarfa um allt land, eru þessir:
1. Kollektusj óöurinn, eöa „styrktar-sjóöur-
inn” setn nú er kallaöur. þaö er alkunnugt, aö hann
er stofnaöur af gjöfum þeiin, sem söfnuöust í Dan-
mörku, Noregi og hertogadæniunuiu 1783 og 1784, til
bjargar þeim sem höföu liöiö tjón viö jaröeldinn.
Gjafir þessar uröu 41,535 rbd. 75VS sk. í kúranti, og
sá Jón Eiríksson um , aö þeim væri haldiö saman í
þeim tilgángi, aö sjóöur þessi inætti veröa til aöstoö-
ar landinu þegar á lægi. þaö viröist vera nokkrum
vafa undirorpiö, hvort stjómin hafi átt meö aö svipta
þá gjöfinni, sem hún var eiginlega ætluö, en hitt er
vafalaust, aö þó þaö væri gjört, þá gat stjórnin ekki
átt nieö aö taka þessa penínga til hvers seru vera
skyldi. þetta viöurkenndi hún einnig framanaf, en