Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 66
66
UM FJARUAG ISLANDS.
Nú er sjóíiiir þessi, eí»a rjefill hans, kallabnr „styrkt-
arsjóíinr handa Islandi”, og er talinn 13,765 rbd. 83 sk.
í konúnglegurn sknIdabréfnin, meb leigum frá 7. Maí
1846. þaí) er aubsætt á þessari stnttu frásögu, nb
mebferb sjóbsins er bygb á kontíngleguiii úrskurbnm,
sem stjórnarrábunnni var hægt uni hönd inefe ab fá,
til ab helga iiieb óskil þeirra og óreglu, en þab virbist
vera gild ástæba til, ab fá slikri mebferb breytt, og
virbist oss Island eiga rétt á ab heinita þá uppbót úr
ríkissjóSinuni, ab kollektan yr&i ab ininnsta kosti þab
sein hún var ár 1800, þegar bannab var ab skerba
innstæbann; en fengist þab ekki meb góbu, ætti menn
ab fá reglulegan dóm fyrir þvi, ab einvaldsstjórn væri
heimilt ab fara svo seni hún vildi meb allt, þab sein
hún hetbi undir hendi, hver sem þab ætti, og hún
mætti þab, sern annars þykir ekki gott til afspurnar:
stela undan hendi sjálfrar sín.
2. M jölbótasjóburinn var, einsog kunnugt
er, í fyrstu 4,400 rbd. Ver ætluin ab sjóbur þessi
inuni hafa verib eitt af því, sem hefir legib i þagnar-
gildi, ab minnsta kosti frá því uui aldamótin og
þángabtil heninibil 1836, þegar farib var ab rannsaka
kollektuna. Uin árslokin 1797 áttu nijölbæturnar ab
vera alls 5,394 rd. 73 sk. *). Konúngsúrskurbur 7.
Dec. 1842 ákvab ab leggja svo mikib til sjóbsins, ab
leigan yrbi árlega 300 rbd., og átti ab verja því til
ab styrkja jarbirkju og garbarækt, á Islandi; en kon-
úngsúrskurbur 25- Julí 1844 tók aptur allan sjóbinn
(7,500 rbd.) til skólans, og skipabi ab gjalda 300 rbd
árlega úr jarbahokarsjóbnuiu til þess seni sjóbnuni
var ætlab ab gjalda. Vér ætluiii, ab svo standi á, ab
') lögþíngísb. 1797. 40—41.