Ný félagsrit - 01.01.1850, Side 67
UM FJARHAG ISLANDS.
67
ríkissjóburinn, en ekki jarbabókarsjóburinn á íslandi
sen'lagi, hafi tekib a& sfer ab standa fyrir kostna&i
skólans ^ þegar gózin voru seld, og því eigi ekki
mjölbólnsjQ&urinn ab gjalda þess, þó ríkissjó&urinn
vilji komast hjá kostna&i sent hann á ab réttu lagi
a& bera. Og þareb vér kunnum einhvernveginn betur
vib, at vita Island eiga einniitt „mjölbætur”, einsog
gamlar menjar frá einokunarverzluninni, heldur en
tilkall til 300 dala árlega úr ríkissjó&inuin, þá kysum
vér helzt, afe sjó&ur þessi yr&i reistur vi& aptur og
mætti standa óhaggafmr.
3. þiara&auki á Island hlut í gjöf Hansens con-
ferenzrá&s, sem samþykkt er me& konúnglegum úr-
skurbi 7. April 1802*). Sá sjó&ur er 6000 rbd., og eru
leigur af honuin ætla&ar til „ver&launa fyrir nytsöm
fyrirtæki” o. s. frv, á Færeyjum, í Finnmörk, á ís-
landi og Grænlandi. Leigan er 240 rhd. árlega, og
skipar konúngsúrskur&urinn hinu danska bústjórnar-
félagi (Landhusholdningsselskab) a& útbýta henni.
þurfi ekki ver&launa til nytsamra fyritækja, þá er ætl-
aS til ab leigumar verSi hafbar handa skólum, e&a
til ab bæta kjör nokkurra fárra presta á Islandi,
sem hafa litlar tekjur. — þessi sjóbur er, einsog sjá
má, ekki Islands eign , heldur á þa& a& eins ítölu í
honum, en vér tilgreinum hann hér þó, til þess a
sú ítala gleymist ekki.
Til skóla sérílagi er ætla&ur:
4. Thorkillii sjó&ur, sem stofna&ur er 1759
me& arflei&slu og gjafabréfi Jóns þorkelssonar, fyrrum
skólameistara í Skálholti. Gjafabréfib er sta&fest af
*) P. Pétursson, llist. Eccies. Island., bls. 354.
5¥