Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 68
433
l’M FJARHAG ISLANDS.
konúngi 20. Apríl 1759, en dagsett 3. Apríl s. á.
Hann gaf jar&ir sínar og 4,000 dala í peníngum
handa 12 inunaSarlausuni og fátækuni börnttm áKjalar-
nesi og í Gullbríngu sýslu (i Kjalarnesþíngi í) tneb
því skilyrbi, ab byggja skyldi skóla handa þeim og
uppala þau þar sómasamlega í góbu og gubrækilegu
sibferbi. Hann mælti svo fyrir, ab stiptamtmabur á
Islandi og biskupinn yfir Sjálandi skyldi stjórna þessu
fe, og kom þab af því, ab hann var reibur Skálholts
biskupi, og hafbi líklega gremju af skeytíngarlevsi
landa sinna um öll alþjóbleg efni. En umsjón Dana
gafst honum ekki betur, og á því eina tímabili, sem
barnaskóli stób á Hausastöbum, var reyndar stipt-
aintmaburinn lslendingur; • um þab leyti (1793) var
sjóbur þessi 8,750 rd., auk jarba. 1822 kom Moltke
stiptaintmabur því til Jeibar, ab styrknr var veittnr af
sjóbi þessuni til uppeldis fátækum börnum hjá ibju-
söniunt bændum. Síban var barnaskóla í Reykjavík
veittur þaban nokkur styrkur. 1834 stakkKrieger stipt-
amtmabur uppá ab selja jarbirnar, og eru þær nú
flestar eba allar kotnnar þá leib, en andvirbib stendur
á vöxtum. Sjóburinn befir verib og er enn í tveimur
deildtim, og er önnur i Danniörku en önnur á Islandi.
Sjóbinn í Danmörku vitum ver þab nm, ab 1783 var
hann ekki orbinn nenia 5,700 rd., í árslokin 1801
var hann 8,850 rd., en í árslokin 1806 var hann
orbinn 9,196 rd. 12 sk.*). En um sjóbinn á Islandi
er skýrt frá því, ab hann hafi verib 4,350 rbd. í Júní
mánubi 1839, og 1847 höfum vér skilríki fyrir, ab
. vaxtafé hans í jarbabókarsjóbnum hafi verib 7,825 rbd.,
*) Skýrslur Bulles bislmps prentaSar, sbr. IHagn. Stephensen,
Island i det 18. Aarhundrcde, bls. 150-