Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 69
UM FJARHAG ISLANDS.
G9
og 800 dala skuldabref Jjara&auki (Nr. 1055, dags. 1.
Nov. 1786*). Nú er mælt ab í ráði se, a& hafa sjób
þenna til styrktar fyrir jarbirkjuskóla, sýnist oss þaí) þó
býsna fjarlægt tilgángi sjóbsins, þó þab se eitt hib
nytsamasta seni stofnab yr'bi á Islandi, og þætti oss
betur fara aí) stjórnin bæri undir alþíng þab niál,
áímr en svo mikilvæg breytíng væri gjörb á skýlausri
gjöf eins merkismanns. En hvaS sem um þaí) væri,
þá er þessi sjóbur svo merkilegur, ab tnenn hafa rétt
á ab vænía nákvæmrar skýrslu um stjórn hans híng-
abtil og fjárhag nú sem stendur, og mætti ekki sízt
innbúar í Kjalarnes þíngi vænta þess, afe sjá skilríki
af hendi stjórnarinnar um þessa eign þeirra.
Til andlegu stéttarinnar heyra
5) hinir svo nefndu k o 11 e k t u-sj ób i r, og
mundi varla veita af þó um þá væri safnab greinilegum
skýrshun; ab minnsta kosti megum vér játa, ab vér
höftun ekki komizt ljóslega í skilníng um, eptirþvísem
vér höfuin séb prentab, hvernig þessum sjóbtim er varib,
eba jafnvel hversu margir þeir sé. I áætluninni eru
einúngis talin þau ákvebnu tillög til braubanna: a)
300 rd. í krónum (318 rbd. 72 sk.) sem lengi hafa
verib goldnir úr ríkissjóbnum; b) 214 rbd., sentjafn-
gildi Hólastólsmötunnar, og gengur ab öllu eba mestu
til brauba í Skagafirbi. En þarabauki er svo ab sjá,
sem þessir sjóbir ætti ab vera t:l, og vera ætlabir til
styrktar andlegu stéttinni: — c) kollektusjóbur handa
prestum í Hólastipti, sem safnabist í ölltim kaupstöbum
v) þetta skuldabref mun vera upphaílega úr hinni dönsku deild
sjóðsins.