Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 70
70
UM FJARHAG ISLAINDS.
í Danraörk og Noregi eptir konúngs skipun 18- Marts
1757; heldur Magnús Stephensen * *), ab þab hafi verib
leifar af þesstim sjóbi seni hafa veriö fengnar Balle
biskupi 1783, og voru þá 900 rd., en uxu hjá honum
síban, og voru orbnar 1800 rd. um árslokin 1801, og
umárslokin 1806: 1,945 rd. alls ab upphæb**). Liklega
er þetta einnig sá sami sjóírar, sem getib er um í
bréfi kansellíisins 24. Sept. 1796, og er þá talinn
1639 rd. 92 sk., og sömuleibis í bréli þess til Balle
16. Sept. 1797, sem skipar honum ab safna þángabtil
leigan verbi 100 dala ***). — d) kollektusjóbur Jóns
Eirikssonar handa prestum á Islandi, og höfum
vér séb þessi rök um uppruna hans. Tideinann biskup í
Kristjánssandi í Noregi kom því til leibar vib presta
sína, ab þeir skutu sainan nokkru fé árlega, og sendu
prestum á Islandi töluvert, á árunum 1775 og þar
eptir, og ortu þeir Gunnar prófastur Pálsson og Kol-
beinn prestur þorsteinsson þakkarljób í nafni allra
presta á Islandi fyrir gjafir þessar "þ). Seinast sendu
þeir 1781 og 1782 gjafir til presta í Hóla stipti, en
Hálfdan Einarsson stiptprófastur ogJón prestur Jóns-
son sendu aptur þakkarljób á latínu, sín hvor, til
presta í Kristjánssands stipti 1782. þessi Ijób lét
v) Island i det 18. Aarh,. bls. 293» atli. gr.
¥v) Skýrslur Balle biskups (Forterjnelse over offentlige Stiftelsers
Ca/ntaler, o. s. fry.), líh. 1802 1807. þar er þessi
sjóður nefndur ,,de islandske Penge“.
*5'*) p Petursson Hist. Eccl. bls. 315 athgr., þartil heyrir og
an efa það sem frá er sagt bls. 317 athugagr. 37, og er sein-
ast i þeirri grein án efa blandað saman þessum kollektusjóði
við hinn, sera hér segir frá siðar. f
*{•) Gharis islandica, 1776 — 1780.