Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 71
UM FJAKIIAG ISLANDS.
71
Jón Eiríksson prenta árib eptir, og sendi ölluin biskup-
iiili í Danmörku; söfnubust þá þegar gjafir, og voru
flestar sendar Jóni Eiríkssyni, en sumar Finni biskupi
í Skálholti, og var fjárhagtir sjóbs þessa í árslokin
1786 þannig, ab sjóburinn var þá 2247 rd. 1 mk.
9 sk., en 1558 rd. 2 mk. og 12 sk. höfbu verib sendir
til Islands frá Jóni Eiríkssyni á árunum 1784—1786,
og hafbi því verib skipt upp rnilli presta í Hóla stipti,
ab fráteknum 200 rd., sem eptir voru óeyddir þegar
skýrslan var samin*). — þab er víst, ab þessi sjóbur
hefir ekki verib tekinn til strandamælínga á Islandi,
einsog menn hafa haldib**), og þab ætlum ver, ab þab
se hann sem um er talab í brefi kansellíisins til
biskupsins yfir Islandi og amtmannsins í norbur amtinu
19. Febr. 1822***), og sagt ab innstæbinn se þá 2051
rbd. 4 sk. silfurs, og þarabauki leigur 232 rbd. 81 sk.
í seblum. þar er kollektu sjóbur þessi eignabur prest-
um í Hóla stipti einu, en eptir uppruna sjóbsins ab
dæma, og því, ab gjafirnar sumar (t. d. allt sem kom
frá Sjálands stipti) voru sendar til Skálholts stiptis, —
þá synist þab vera misskilníngur, og ab allir prestar
á íslandi eigi hlutdeild í þessari kollektu.
*) Slíýrsla Jóns £iríkssonar (En stor oy (jod Ilandlinrj i Dan,-
mark 0(j Norge i vore Tider) er prentuð í tímariti tlönsku,
Minerva 1786, bls. 497—504. — Magnús Stephensen (Island
i det 18. Aarh, bU. 295) og P. Pétursson (Hist. Eccles. 316
bls. skilja skýrsluna svo, að koliekta þessi bafí. verið 4586 rd.
21 sk., og verður því ekki neitað, að skýrslan er nokkuð tví-
ræð eða óskilmerkileg.
fy-í) p Pétursson, Hist. eccl. bls. 316—17-
***) prentað bjá P. Péturssyni bls. 352.