Ný félagsrit - 01.01.1850, Side 72
72
UM FJARIIAG ISLANDS.
Til læknaskipunar á Islandi eru nú lagbir:
6) hinir fyrrverandi spítala sjóÖir, og er þaö
bygt á konúngs úrskuröi 12. August 1848, sem aug-
lýstur er ineö opnu bréfi lögstjórnar ráögjafans 23.
s. m. — Urskur&ur þessi skipar
a) aö engan sjúklíng skuli þaöanaf taka til vern
á spítalana, heldur skuli byggja jarðirnar, eöa selja,
ef svo þyki betur fara.
b) aö eignum spítalanna veröi safnaö í einn sjóö,
„sem ætlaöur er til aö bæta læknaskipun á
Iandinu“, þó svo, ab sjóöur hvers spítala se fyrst
um sinn sérílagi.
c) aö landlæknir og héraöslæknar megi taka menn
til kennslu, og aö verja megi til launa fyrir slíka
kennslu allt aö 200 rbd. úr jafnaöarsjóöi hvers amts
árlega*).
Sjóöir spítalanna voru:
Kaldaöarness 31. Dec. 1848 ........9,353 rbd. 55 sk.
á vöxtuin, og 51 r. 70 sk. í sjóöi.
Hörgslands á sama tíma.............1,516 — ,, -
á vöxtum, og 13 r. 31 sk. í sjóöi.
Hallbjarnareyrar á sama tírna......2,250 — „ -
Möörufells 31. Dec. 1846 ..........4,158 — 28 -
alls 17,277 rbd. 83 sk.
Af þessu er aö ráöa, aö sjóöur þessi muni nú
vera hérumbil 20,000 dala, auk þess sein er íjöröum
og öörum tekjum. Ný tilskipun uin spítalahluti ætti
enn framar aö auka tekjur þessa sjóös, og þaö ætti
Departements-Tidende 1848- Nr. 59.