Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 73
UM FJAHII.4G ISLANDS.
75
ekki aö vera stjórninni ofætiun aÖ vera fvrir laungu
búin aö búa til frumvarp til ekki vandasamari reglu-
gjöröar, síöan alþíng beiddist þess, fyrir 3 áruin siöan.
Til lögstjórnar og lögreglu skipunar er lagöur:
7) sakagjaldsjóöurinn (jústiskassinn), og eru
líkindi til hann muni vera ekki minni en 12000 dala.
Til amtanna eru lagöir:
8) jafnaöarsjóöirnir, og er þeirra fjárhagur oss
ekki kunnur.
9) búnaöarsjóöirnir:
a) í noröaustur amtinu; hann var í Júnímánuöi
1839: 714 rbd. 95 sk. á vöxtutn.
b) í vesturamtinu; ár 1846 átti sjóöur þessi
2,482 rbd. 20 sk.*).
Til fátækra er lagt serílagi:
10) Fátækra-sjóöirnir, en því er miöur aö skýrslur um
fjárhagþeirraeru enganveginn svo greinilegar sem menn
skyldu ætla , og kemur þaö ineöfram af þvi, aö sinn
anttmaöur hefir hvert skvrslnforni. — Eptir skýrslunum
þá áttu þeir afgángs (en ekki sest af skyrslum amt-
manna hve mikiö af fenu se á vöxtum) þetta.
I. Suöuramtiö 1848.
í vörum , í peníngum.
fiskvirði.
1. Skaptafells sýsla .... 1J2621/;* 814 — 27
2. Rángárvalla sýsla ... 1,576 2,261 — 60
flyt 2,838 3,075 — 87
’) Gestur Vestfirðíngur, 1, 41.