Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 76
76
L'M FJARHAG ISLANDS.
J>arabauki eru margar stofnanir handa fátækuni,
setn engin skýrsla er auglýst uin, er þab fyrst og
frenist kristfjárjarbir, fátækra -sjóburinn á Akureyri*),
gjafajarbir Olafs stiptanitnianns Stepliánssonar í Húna-
vatns sýslu, Gróustaba sjóburinn, og gjafa sjóbur
Eiriks Olafssonar í Stranda sýslu, og án efa mart
fleira, sein enginn veit af ab segja, nenia ef stjórn-
endurnir sjálfir vita þa&. Væri þó bæfei fróblegt og
naubsynlegt, ab fá greinilegar skýrslur árlega um allar
stofnanir, sinærri og stærri, og um fjárhag þeirra,
uppruna (gjafabréfin og stofnunarbréfin ætti ab prenta)
og sérhvab annab sem þar ab lýtur.
Ank þessara sjóba, sem nú hafa’verib taldir, eru
niargir sniásjóbir og stofnanir, sem sumar eiga peninga
á vöxtum; er getib urn nokkrar af þeim í „Hugvekju“
Johnsens (bls. 187), ab því leyti sem þær áttu penínga
á vöxtum í jarbabókarsjóbnuin 1839, en siban hefir
enginn orbib til ab skýra frá hversu þeiin hafi vegnab;
þó eru sumar af þeini mikilvægar, svo sem prent-
sinibja landsins, sern aldrei hefir sézt nein skýrsla
eba reikníngar um, síban stiptsyfirvöldin tóku viö
stjórninni; stiptis bókasafnibí Reykjavík ; amtsbókasafniö
á Akureyri.— J>á er og allt þab, er vibvikur andlegu
stéttinni og hennar stofnunum, t. a. m. kirknasjóbir,
og þar á meðal hinna svonefndu konúngskirkna og
bændakirkna, sjóbur uppgjafa-presta, djáknasjóburinn
frá Möbruvöllum, Möllersku lestrarfélögin og önnur
*) Kallaður „Fattigbösse^, stofnaður handa fátæhum eklsjum og
föðurlausum börnum í Eyjafjarðar sýslu ár 1787 og staðfestur
af konúngí 1801; bann átti 1838: 644 rd. 22 sk. á röxtum
og 45 rd. 74 sk. í ]>t ninj;tim. —• Sagt cr og, að til sé í
Eyjafirði gamall sjóður, sem einusinní var ætlaður til að
stofna klæða-verksmiðju fyrir.