Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 77
UM FJARIIAG ISLANDS.
77
lestrarfclög, aíi svo miklu leyti sem þau veröa talin
reeö stofnunum , þ.ví önnur félög heyra undir annann
skyrslu flokk, þann er skýröi frá ásigkomulagi allra
íslenzkra félaga og fjárhag þeirra, og væri þaÖ engu
síöur fróölegt og lærdómsríkt skýrslusafn (t. d. bók-
menta félagiö, biblíu félagiö, bústjórnar félagiö, jaröa-
bóta félögin, verzlunar félögin, sum lestrar félögin,
bindindis felögin o. s. frv.*).
Eitt er þaö atriöi, er nokkuö snertir fjárbag Is-
lands, sem er mikillar íbngunar vert, og þaö er, hversu
standi á því fé, sem á vöxtum er í jaröabókarsjóönuin,
og ymsar stofnanir eiga, eöa ómyndugir. jiaö þarf
ekki aÖ fara mörgum oröum fyrir neinum aögætnuin
manni um þaö, hversu mikiö sé í variö til alþjóölegs
gagns, aö hver einn, ekki einúngis stofnanir heldur
bver einstakur rnaöur, geti komiö peníngum sínum á
vöxtu á vissuni staö, og því þægilegra og nytsarnara
veröur þetta, sem maöur á hægra rneö aö koina
peningunum á vöxtn, bæta viö þá smásaman, ná þeim
þegar maöur vill aptur o. s. frv. — þessvegna eru
sparisjóöir í flestöllum siöuöum lönduni, sem taka viö
á vöxtu frá hverjum sein er, og gjalda leigu eptir, en
byggja síöan peníngana öörum meö nokkru hærri leigu,
svo aö sá ábati, sem sjóÖurinn hefir, geti staöiö fyrirkostn-
aöi á stjórn hans. A fyrri tímum var engin slik tilhögun
*) Gestiir Yestfirðíngur hefir byrjað á að semja skýrslur um
þessi efni, fyrir Yestfirðínga fjórðúng, en þær bera þcss
Ijósan vott, bversu örðugt er að ná áreiðanlegum og glöggum
skýrslum um svo áríðandi efni, jafnvel í grennd við sig.
Ekkert lýsir betur skeytíngarleysi þjóðarinnar um öll sín
efni en einmitt þetta.