Ný félagsrit - 01.01.1850, Qupperneq 78
78
UM FJARHAG ISLANDS.
kunnng, og á Islandi var ekki nein tilraun gjörí) til
aö bæta úr þessu, fyrr en uni þaö leyti aö verzlanin
varð laus; Stephán aiutiuabur þúvarinsson túk fyrstnr
eptir því, aö því er vér vitum, hversu mikil þörf væri
á aö stofnanir gæti sett á leigu þaí) sem þeiin spnra&ist
árlega, og var þaö ein af hans ágætu uppástúnguin,
ab ríkissjúburinn skyldi taka vib slíku fé og gjalda
leigu af, því þá var traublega kostur á ab koma fénu
fyrir hjá áreibanleguni inönniiiii á Islandi sjálfu.
Ekki varb þab samt fyrri en 1822, ab nokkur full-
komin regla komst á þetta, en siban hefir svo verib
farib ab, ab stiptamtmabur leyfir ab taka vib fénu,
þegar annabhvort eiga þab úmyndiigir eba alþjúblegar
stofnanir, og féb nemur ab minnsta kosti 20 rbd.
Leigan var í tipphafi 4 af hundrabi, en frá því konúngs
úrskurbur 16. Okt. 1839 kom út í opnu bréfi 5. Nó-
vembr. s. á., þá hefir ekki verib goldib nema 3V«i
af hundrabi í leigu, eptir allt þab sem hefir verib
lagt í sjóbinn síban 1. Janúar 1841. Eptir skyrsluin
stjúrnarinnar var á vöxtum af þessu fé frá Islandi:
vib árslokin 1847:
með 4% ineð 3‘/2°/o
í leigu. í leigu.
ómyndugra fé 23,128 rbd. 39,445 rbd.
fé alþjóblegra stofnana 47,164 — 28,416 „
alls. 70,292 rbd. 67,861 rhd.
vib árslokin 1848 með 4% með 3'A °/o
í leigu. í leigu.
ómyndugra fé 39,645 rbd.
fé alþjóblegra stofnana 46,614 — 30,730 „
alls. 70,375 rbd.