Ný félagsrit - 01.01.1850, Side 81
UM þJODMEGUNARFR/EDI.
81
ílestum öSruin nákværnlega samgróin vib allt þjóbalíf-
ií>, og þá mebvitund, a& menn lifa í félagskap til aí>
efla hver annars hag, sem hvergi getur í sannleika
átt sér sta?> neina í frjálsu félagi, en þau eru eigi inörg
í nor&urálfunni. Vér ætlum samt í þessuin þætti aí>
reyna aí> skýra frá forlögum hennar þar, og fara
stuttlega yfir sögu hennar.
„þjóbmegunarfræ&i“, segir Adam Smith, „hefir
tvennskonar augnaniib, þegar hún er skobub sem
grein af stjórnfræbi og löggjafarfræbi: fyrst, ab sjá
þjóbinni fyrir nógu uppheldi og viburværi, eba, réttara
sa,gt, kenna henni ab sjá sér sjálfri fyrir slíku upp-
heldi og viburværi; og í annan ináta, ab útvega ríkinu
eba félaginu nægilegar tekjur til almenníngs þarfa.
Ætlunarverk hennar er bæbi ab anbga landsfólkib og
landshöfbíngjann“. Taki inenn nú þjóbmegunarfræbi
í þessum skilníngi, þá er þab aubséb, ab sú vísindagrein
var ei ókennd í ríkjum Grikkja og Rómverja, og þó
einkum hinum grisku, því þab Ivsir sér berlega i rituni
hinna fornu spekínga. Stjórnarabferb þjóbanna ein
sannar i raun og veru ekkert, því hún getur opt ósjálf-
rátt verib öldúngis samkvæm reglum þjóbmegunar-
fræbinnar, án þess menn þó geti sagt ab sú fræbi sé
til hjá þjóbinni, eins og líka má hugsa sér hib gagn-
stæba. En þegar svo er komib, ab mönnum er farib
ab detta í hug ab gera þab ab uinhugsunar og rann-
sóknar efni, hvert sé ebli velmegunar þjóbanna og
hvernig þeim verbi bezt stjórnab, þá fyrst má segja,
ab sú vísindagrein sé orbin til hjá þeirri þjób, og
einmitt í þeirri merkíngu geta menn meb sanni sagt,
ab hún hafi verib til hjá Grikkjum. Bæbi Platon og
Xenófon hafa meb mesta skarpleik og glöggskygni
6