Ný félagsrit - 01.01.1850, Side 83
UM þJODMEGUNARFRÆDI.
83
ab útlista efeli og greinir verzlunarinnar: „Mönnum
kom sanian um í viðskiptuin sín á mebal, ab greifca
og taka vi& andvirbinu í einhverju því, sem bæíii
væri nyisamt og handhægt. Til þessa kusu menn
járn, silfur eöa abra málma. Verb þessa hins fyrsta
skiptafjár fór í upphafi einúngis eptir stærí) þess efca
þúnga; sí&an fóru menn að inarka á þab fast verb,
svo menn þyrfti eigi annan vott um gjaldgengi þess
en þetta merki. þegar þá var búife a& gera peníng-
ana a& lögmætu gjaldi, varí) breytíng á gróba-afeferb
inanna; hin eiginlega verzlan kom upp. Líklegt er
hún hafi verib mjög einföld í upphafi; en smásaman
fóru menn aí) gera hana margbrotnari, til þess ab
geta haft seni meslan hag af vibskiptunum. þaban
er þab sprottib, ab menn fóru afe venjast vib ab álíta
allan gróba innifalinn í peningunum einum; menn
ímyndubu sér, ab hin einasta eptirleitni gróbamannsins
ætti ab vera sú, ab hrúga saman dýrtim málmum, af
því ab þab er venjulega síbasta mark og mib allrar
fyrirhafnar hans, ab safna ab sér gulli og aubæfum.
En hvert inunu nú ekki gæbi penínga vera einúngis
í ímyndun manna? Verb þeirra er allt ákvebib meb
lögum. Hvert er þab verb sem þeir hafa eptir ebli
sínu? Ef þab álit rnanna, sem fyrst gjörbi þá gjald-
genga, breytist, hvar er þá hib verulega verb þeirra?
Hverri naubsyn manna gæti þeir þá fullnægt? þó
gullhrúga væri manni vib hlib, mundi hann eins vanta
allar hinar helztu naubsynjar. Hvílík heimska, ab
kalla þab aublegb, þó inenn eigi gnægt af slíkum hlut-
um, sem eru svo, ab menn geta allteins dáib úr
húngri þó ntenn liggi á hrúgtinum“.
6*