Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 84
84
UM þJODMEGUNARFRÆDI.
HefSi menn skiliö þetta eins vel liintan hundruí)
árum eptir Krists burö, og Aristóteles skildi þaö nieir
en 300 árum áöur, þá heföi menn eigi þurft aö villast
eins herfilega á hinu sannarlega eöli allrar auölegöar
og velmegunar landa, seni síöan varö raunin á, þeim
sjálfuni til eyöileggíngar og skaöa. En Aristóteles var
lika biíinn aö tala máli hinna andlegu nauösynja mann-
felagsins á sinni öld, eins vel og J. — B. Say síÖan
hefir gjört þaö á þessari öld. „Er þá félagiÖ“, segir
hann (Polit. Lib. IV. Cap. IV.), „ekki stofnaö
neina líkanilegra nauösynja vegnal. eru þá skósniiöir
eöa iönaöarrnenn einhlítir'? i — Hver er sá partur
mannsins, seni eiginlega veitir honuni tilveru? þaö
er sálin en eigi iíkaminn. Hversvegna skyldu þáþær
einar iönir, seni annast um nauösynjar hans, freniur
vera ináttarstólpar felagsins, en iön hins óhlutdræga
doinara eöa ráöherrans, sem sér urn velliöan ríkisins f
Eru iönir þeirra ekki hin lífgandi sál félagsins?“ —
Og þegar menn lesa útlistan Aristóteles á orsökum
hins eldgamla stríös milli auölegöar og fátæktar, þá
skyldu menn halda, aö hún væri samin á þessum
tíinum, svo vel á hún enn viö. „Öll stjórnfélög“,
segir hann, „skiptast í 3 flokka, hina ríku, hina
fátæku og hina velmegandi borgara, sem mynda
meöalstéttina. Hinir fyrstu eru dreinbilátir og ótrúir
í mikilsvarÖandi málum, hinir aörir svikulir og armir
í smámáluni; þaöan sprettur ótöluleg rángsleitni, sem
veröur aö vera hin nauösynlega afleiöing af hroka
þeim og prettvísi, sem gjörir báöa jafn óhæfilega tii
aö vera á þíngum og ráöstefnum, og injög háskalega
fyrir félagiö. Hinir ríku drekka inn sjálfræöiö meö
móöunnjólkinni; af því þeir eru uppaldir viö allskonar
vellíöan, byrja þeir þegar á æskuskeiöi aö lítilsvirÖa