Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 85
UM þJODMEGUNARFRÆDI.
83
rödd yfirvaldsins. Hinir fátæku aptur á mót, sem
æfinlega eiga vií) bágindi ab berjast, inissa alla virbíng-
ar tilfinníngu fyrir sjálfum sér; þeir eru ófærir um
ab stjórna, og hlýba því sem þrælar, þar sem hinir
ríku, sem ekki kunna aí> blýba, drottna eins og
harbstjórar. þá er felagiö ekki lengur annafe, en
söfnufeur af herrum og þrælum; af frjálsum mönnum
eru engir til. Ofund er á afera hönd og fyrirlitníng
á hina, og hvar á þá afe leita þeirrar vinsemdar og
velvilja nianna á milli, sem er sál alls félagskapar?
Hvílíkt óhapp, afe verfea afe eiga þann fyrir felaga, sem
mafeiir álítur fjandmann sinn !“ A þessu byggir Aristó-
teles, afe mefealstéttin verfei inestu afe ráfea, þar sein
vel eigi afe fara; annars verfei of efea van og stjórnin
fari í ólestri. „Ef stjórnin er í höndum þeirra, (segir
hann), sem annafehvort eiga of mikife efea of litife, þá
mun hún annafehvort verfea afe óstjórnanleguin yfirgángi
lýfesins, efea afe harferáfeu fárramanna ríki. En, hver
ílokkurinn sem ræfeur, þá leifeir ofsi lýferíkisins og
stórlæti fámannaríkisins beinlínis til harfestjórnarinnar“.
þetta er lífife sýnishorn af kenníngu Aristóteles um
stjórn þjófea og hvafe til vellífeunar manna útheimtist,
þegar þeir eiga afe lifa saman i lögskipufeu félagi.
Hún innibindur í sér allt hife sannasta og réttasta,
sem Forngrikkir höffeu hugsafe um þetta efni, ogsýnir
berlega, aö þessi vísindagrein, í eiginlegustu merkíngu
orfesins, var komin svo lángt í hinni fornu veröld, afe
nýrri alda inenn nú fyrst eru orfenir færir um afe meta
þafe. En svo var til ætlafe, afe hún skyldi um stundar-
sakir hrapa nifeur frá þessari hæfe, til þess aptur afe
verfea reist upp á nýjum, og vér höldum betri og
efelilegri grundvelli. því svo lángt sein griskir og
rómverskir spekíngar afe öferu leyti voru komnir , þá