Ný félagsrit - 01.01.1850, Side 88
88
UM þJODMEGUNARFRÆDI.
stund á fegurbina. En ab öliii leyti hirtu þeir ekki
nijög um acj eíla velinegan þjóbanna, sein þeini voru
hábar,eba aíi binda hag þeirra vib hag sinn, og akurirkjan,
sem þeir ábur höfbu inetib inikils, var jafnvel vanrækt
á ítalíu. Ríkib var því alltaf ab verba fátækara og
veikara í sjálfu sér, svo glæsilegt sein þab opt svndist
aí» utan, þegar hinir öflugu menn ab norban fóru ab
áreita þaö, og endurgjalda Róuiverjum niargra alda
rángsleitni vib abrar þjóbir. Kristindóinurinn undirgróf
eins allt innanríkis, og þessi lærdúmur, sein koni upp
án alls hávaba í einu horni liins niikla veraldar- ríkis,
meban þab stób í inestum blónia, þegar Augustus
lagbi frib á allan heini, var nú farinn ab láta bera
meira á sér, og niburbraut smátt og smátt alla hina
gönilu félagsskipan. Hann var brábum gjörbur ab
almenníngstrú, og absetur stjórnarinnar var flutt af
hinum fornu slóbuni í Róm til Hyzantíuni, og þá
breytist öll stefna ríkisins. Síban skiptist þab í tvo
parta, og vesturríkib varb þá skjótlega ab bráb hinuni
herskáu þjóbuni, er ab norban koniii. Anstur- ríkib hélzt
reyndar niiklu lengur vib, og þar hjarbi enn hin forna
inentan, en af því þab þó ab niestu leyti einsog
hverfurEvrópuinönnuinúr sjón, eptir fall hins vestlægara
ríkis, þá hefir þab eigi liaft mikil áhrif á sibun og
endursköpun Norburálfunnar, og keinur oss nú ei
framar vib í þessum þætti. íVIeb eybileggíngu vestur-
ríkisins teljum vér því ab hinn forni heimur hafi
farizt, og um lángan aldur eptir þab hib mikla hrun
er líka eins og alit sé aptur komib í óskapnab og
hverfi í dimmii. Rretland hverfur gjörsamlega úr
sögunni uin nokkrar aldir, og kemur fyrst fram aptur
sem England, og flest annab er eins inyrkt og óljóst