Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 89
[JM þJODMEGUNARFRÆDI'
89
um þessar inundir. þetta tímabil hafa menn því kall-
ai) hinar dimmii aldir, af þvi þa& er eins og blæja se
dregin fyrir athurbina, ineban hib nvja sæbi er ab
búa um sig í jörbunni, og menn fara fyrst ab sjá
Ijósarþegar nymikil ríki koma upp úr katinu —Karla-
magnúsar á Frakklandi og þvzkalandi, og Elfrábs
hins ríka áEnglandi. En þab væri þó víst rángt, ef
menn áliti, ab á þessum öldum, svo dimmar sem þær
voru, hafi nokkurt sannarlegt vizkuljós slokknab, eba
nokkub þab libib undir lok sem verulega var gott.
Eldurinn deyr ekki út, þegar ny'juni vib er á hann
kastab, þó loginn hætti um stund, og kristindómur-
inn hfelt sfer uppi yfir öllu hinu veraldlega hruni, til
þess ab veita vibtökur hinuni nýju niönniim, sein líka
urbu honum niikln tryggari og einlægari synir, en
hin úttaugaba og ónáttúrlega forna kynslób. Hverir
þessir menn vorn, keniiir oss eigi vib á þessum stab,
og þab er einúngis nóg ab geta þess, ab þeir voru
öldúngis fjarstæbir öllum löghundnum, róinversknm
og griskum þrældómi, eba virbíngu fyrir borguni;
þeim þókti iniklu ineira varib í ab niburlægja þær
eins og þeir gátu, og svo óeiginleg var þeiin öll
tilhneigíng til borga- og þorpalífs, ab þorpari merkir
á íslqnzku armíngja og fant. þeir tóku sfcr því
bústabi fyrir utan horgirnar, i sveitum, og bygbu
ser þar varnavirki, til þess ab stjórna þaban. A þenna
hátt kom upp Ifensrikib, og landib nábi aptur retti
siniini ámóti borgununi, en ekki án þess þó um leib
ab kiiga þær ránglega, og hamla meb því móti fram-
föruntim. Verzlan lá því injög í dái uni þessar aldir,
og af því þjóbmegiinarfræbin er svo nakvæmlega tengd
vib hana, þá er heldur engin von á, ab hennar sfe