Ný félagsrit - 01.01.1850, Side 90
90
UM þJODMEGUNARFRÆDI.
I
getiíi. En vér skulurn nú fara aí> skoSa, hvernig
hvorttveggja fór ab koina fram aptur.
I riiuni Islendínga, sem óneitanlegaeru hinir fyrstu
af hinum nýju þjófeum, a& undanteknum Engilsöxum,
sem þjó&Ieg mentan og frófeleikur skapa&ist hjá, eru
engin merki þess, aí> þeir hafi haft nokkra hugmynd
um þá vísindagrein, sem vér eniin hér aí) tala um.
Vér vitum reyndar, a& þeir fyrirlitu eigi verzlan eins
ogGrikkir og Rómverjar, þó hún væri ei eins mikils
metin meö þeim og herna&ur; og sömulei&is vitum
vér, a& verzlan á Islandi var töluverö og frjáls, á ine&an
landiö var frjálst, því hinir fornu landaurar e&a hafn-
argjald var ekki lagt á í neinum verzlunarbanns anda.
En þa& er, eins og vér höfum á&ur sagt, annaö a& gera
þa& sem rétt er ósjálfrátt, af því þa& Iiggur í hvers
manns og hverrar þjó&ar e&Ii, á&ur en þa& spillizt,
og annaö a& gera þa& af því menn meö vísindalegri
rannsókn hafi komizt a&, a& þaö sé rétt. Sama er
a& segja um einstakar réttar hugsanir uni þetta efni,
sem bæ&i koma fyrir i Hávamálum og annarstab-
ar, a& þær sanna ekkert; því þær eru ekki nema
sundurlausar athugasemdir, en engin vísindaleg heild.
En menn mega þá ei heldur gleyma því, a& hin eigin-
Iegu vísindi koma æfinlega miklu seinna upp en
önnur bókfræ&i, og a& mentan Islendínga kafna&i í
byrjuninni, á&ur en hún var komin svo lángt. Hef&i
landiö haldiö Iengur sjálfræ&i sínu, þá er varla nokkur
efi á, a& þessi vísindagrein hef&i lika komiö þar upp
ásamt ö&rum, og þa& því fremur, sem þjó&in var
frjálsari en flestar a&rar þjó&ir.
En geti inenn ekki fundiö neina byrjun til þess-
arar vísindagreinar álslandi í fornöld, þá cr til lítils